Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ríkisstjórnin fundaði ekkert í meira en 40 daga

41 dag­ur leið milli rík­is­stjórn­ar­funda í sum­ar, en eng­in for­dæmi eru fyr­ir svo löngu fund­ar­hléi und­an­far­in átta ár, eða svo langt sem upp­lýs­ing­ar á vef stjórn­ar­ráðs­ins ná.

Ríkisstjórnin fundaði ekkert í meira en 40 daga

Meira en 40 dagar liðu milli funda ríkisstjórnarinnar í sumar, en ríkisstjórnin kom aldrei saman í júlí. Engin fordæmi eru fyrir svo stopulum fundarhöldum ríkisstjórnar undanfarin átta ár samkvæmt þeim upplýsingum sem gefnar eru upp á vef stjórnarráðsins, en þær ná aðeins aftur til 2009. 

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kom saman á fundi síðastliðinn föstudag, 11. ágúst, og hafði þá ekki fundað síðan 30. júní. 

Núverandi ríkisstjórn hefur fundað alls 10 sinnum síðan í byrjun maí. Ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar fundaði 16 sinnum á sama tímabili (þ.e. frá 1. maí til 15. ágúst) í fyrra, ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fundaði 19 sinnum á tímabilinu árið 2015 og stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur fundaði 21 sinni á sama tímabili árið 2012. 

Þann 3. mars síðastliðinn samþykkti rík­is­stjórnin nýjar reglur um starfs­hætti sína sem fólu meðal ann­ars í sér að rík­is­stjórn­ar­fundum var fækkað í einn á viku í stað 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár