„Erum við að fá Bandaríkjamenn hingað?“

„Mín til­finn­ing er að það sé lit­ið fram hjá Græn­landi,“ seg­ir Rikke Østerga­ard doktorsnemi við Há­skól­ann á Græn­landi. Hún tel­ur hug­mynd­ir Banda­ríkja­for­seta varpa ljósi á ný­lendu­hyggj­una sem við­gengst víða. Óbreytt­ir Dan­ir eru spurð­ir á förn­um vegi hvort þeir vilji selja Græn­land.

„Erum við að fá Bandaríkjamenn hingað?“
Grænland á valið Rikke telur Danmörku og fleiri ríki gleyma því að setja vilja Grænlendinga í fyrsta sæti í umræðunni undanfarna daga. Mynd: AFP

„Þetta er í fyrsta skipti sem ég hugsa með mér: Erum við að fá Bandaríkjamenn hingað?“ segir Rikke Østergaard, doktorsnemi við Ilisimatusarfik – Háskólann á Grænlandi – og meðlimur Fulbright Arctic Initiative IV, í viðtali við Heimildina.

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn á ný lýst því yfir að Bandaríkin þurfi að komast yfir Grænland en hann gerði slíkt hið sama þegar hann sat í embætti síðast. Meiri alvarleiki virðist þó einkenna yfirlýsingar forsetans í þetta skiptið og þá sérstaklega í kjölfar innrásar hans í Venesúela. 

Rikke ØstergaardTelur ábyrgð fjölmiðla mikla.

Rikke útskýrir að yfirlýsingar Bandaríkjaforseta hafi víðtækari áhrif á umræðu um sjálfstæði á Grænlandi og varpi í raun ljósi á nýlenduhyggjuna sem viðgengst. „Það er ekkert leyndarmál að Grænland vill verða sjálfstætt.“ En viðbrögð Danmerkur, ýmissa annarra ríkja og norðurslóðasérfræðinga í kjölfar áforma Trumps segir hún ekki leggja áherslu á vilja Grænlendinga. „Mín tilfinning er að það …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Grænlandsmálið

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár