Rætur martraðarlandsins

Rætur martraðarlandsins
Bók

Jöt­un­steinn

Höfundur Andri Snær Magnason
Mál og menning
128 blaðsíður
Niðurstaða:

Aðgengileg bók um flókið og mikilvægt málefni sem skapar nýja vitund á leifturstundu.

Gefðu umsögn

Það fyrsta sem sló mig þegar ég tók upp Jötunstein Andra Snæs Magnasonar var sú hugsun að bókin er lauflétt. Þetta er ekki steinn, hvað þá jötunsteinn. Þetta er steinvala, hugsaði ég.

Þannig væri kominn áþreifanlegur vitnisburður um að Morgunblaðið og spjallstjórinn Stefán Einar Stefánsson hefðu rétt fyrir sér, þegar blaðsíður bóka voru taldar, þeim deilt í úthlutuð listamannalaun og niðurstaðan birt sem dómur yfir réttmæti þeirra og svo rýru samfélagslegu virði Andra Snæs.

Í þeirri hugsun er enginn greinarmunur gerður á magni og gæðum. Það er einmitt gagnrýni bókarinnar. Jötunsteinn er ekki sex hæða blokk, heldur haganlega smíðað timburhús í gamla Vesturbænum. Á mannlegum skala, skiljanleg, aðgengileg og með sögu.

Sagan fjallar um arkitektinn Árna sem fær nefnd eftir sér svokölluð Árnahús, blokkir með hámarksnýtingu lóða og lágmarkskostnaði. Innri rammasagan gerist á sekúndubrotum.

Sem hefðbundin skáldsaga er þetta bæði harmleikur og lærdómssaga. En hún er miklu meira en …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár