Vilja auka tekjur með fjölgun hraðamyndavéla

Verk­efni rík­is­stjórn­ar­inn­ar um „hag­sýni í rík­is­rekstri“ leið­ir af sér gjald­skrár­hækk­an­ir og svo aukn­ar tekj­ur af hraða­sekt­um.

Vilja auka tekjur með fjölgun hraðamyndavéla
Starfshópur skilar af sér Hugmyndum starfshóps um hagræðingu í ríkisrekstri var skilað í mars, en þær undu upp á sig með tillögum af tekjuöflun. Mynd: Golli

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins kom fram að það væri „eitt af forgangsverkefnum hennar að hagræða í ríkisrekstri, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir“. 

Vinnuhópur forsætisráðherra um hagsýni í ríkisrekstri hefur skilað skýrslu um störf sín og framgang verkefna. Samkvæmt núgildandi fjármálaáætlun verður hagrætt í ríkisrekstri um 107 milljarða króna á tímabili áætlunarinnar frá 2026-2030 og þar af um ellefu milljarða króna á næsta ári.

Upphaf verkefnisins má rekja til víðtæks samráðs sem efnt var til í samráðsgátt í byrjun kjörtímabilsins undir yfirskriftinni „Verum hagsýn í ríkisrekstri“. Þar var leitað eftir hugmyndum um hagræðingu, einföldun og sameiningar frá almenningi, forstöðumönnum ríkisstofnana og ráðuneytum. Þátttaka reyndist afar góð og bárust hátt í fjögur þúsund umsagnir, sem er metfjöldi, eins og segir í tilkynningu stjórnvalda.

Í skýrslu starfshóps um hagsýni í ríkisrekstri kemur fram um hvaða hugmyndir er að ræða, sem teknar eru lengra, en hópurinn skilaði upphaflega tillögum í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár