Vilja auka tekjur með fjölgun hraðamyndavéla

Verk­efni rík­is­stjórn­ar­inn­ar um „hag­sýni í rík­is­rekstri“ leið­ir af sér gjald­skrár­hækk­an­ir og svo aukn­ar tekj­ur af hraða­sekt­um.

Vilja auka tekjur með fjölgun hraðamyndavéla
Starfshópur skilar af sér Hugmyndum starfshóps um hagræðingu í ríkisrekstri var skilað í mars, en þær undu upp á sig með tillögum af tekjuöflun. Mynd: Golli

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins kom fram að það væri „eitt af forgangsverkefnum hennar að hagræða í ríkisrekstri, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir“. 

Vinnuhópur forsætisráðherra um hagsýni í ríkisrekstri hefur skilað skýrslu um störf sín og framgang verkefna. Samkvæmt núgildandi fjármálaáætlun verður hagrætt í ríkisrekstri um 107 milljarða króna á tímabili áætlunarinnar frá 2026-2030 og þar af um ellefu milljarða króna á næsta ári.

Upphaf verkefnisins má rekja til víðtæks samráðs sem efnt var til í samráðsgátt í byrjun kjörtímabilsins undir yfirskriftinni „Verum hagsýn í ríkisrekstri“. Þar var leitað eftir hugmyndum um hagræðingu, einföldun og sameiningar frá almenningi, forstöðumönnum ríkisstofnana og ráðuneytum. Þátttaka reyndist afar góð og bárust hátt í fjögur þúsund umsagnir, sem er metfjöldi, eins og segir í tilkynningu stjórnvalda.

Í skýrslu starfshóps um hagsýni í ríkisrekstri kemur fram um hvaða hugmyndir er að ræða, sem teknar eru lengra, en hópurinn skilaði upphaflega tillögum í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár