Dóra Björt gengur í Samfylkinguna

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur fært sig úr Pír­öt­um í Sam­fylk­ing­una.

Dóra Björt gengur í Samfylkinguna
Heiða Björg Hilmisdóttir og Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarstjórnarflokkur Samfylkingarinnar stækkar við vistaskipti Dóru Bjartar. Mynd: Víkingur

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi sem kjörin var fyrir Pírata í síðustu kosningum, er gengin í Samfylkinguna.

Þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur rétt í þessu með Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarstjóra og oddvita flokksins, við hlið sér. Boðað var til fundarins með stuttum fyrirvara í morgun en borgarstjórnarfundur hefst á hádegi.

Dóra Björt hefur starfað með Pírötum í meirihluta í borginni ásamt Samfylkingunni, Vinstri grænum, Flokki fólksins og Sósíalistum frá því að meirihluti Einars Þorsteinssonar, oddvita Framsóknarflokksins, sprakk í byrjun árs.

Í ræðu sinni þakkaði hún Pírötum fyrir samstarfið undanfarin ár og sagðist vinna áfram með þeim í meirihluta. „Mig langar að taka þetta skref út frá minni pólitísku sannfæringu,“ sagði hún.

Hún nefndi fjölda fólks í Samfylkingunni og öðrum jafnaðarflokkum 20. aldar, sem fyrirmyndir, þar á meðal Jóhönnu Sigurðardóttur, Guðrúnu Ögmundsdóttur, Vilmund Gylfason, Kristrúnu Frostadóttur og Heiðu Björg.

„Ég hef trú á Samfylkingunni sem leiðandi afli á …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár