Af hvítum bjargvættum

Af hvítum bjargvættum
Höfundarnir Þórunn Rakel Gylfadóttir og Simon Okoth Aora, höfundar Mzungu.
Bók

Mzungu

Höfundur Þórunn Rakel Gylfadóttir, Simon Okoth Aora
Angústura
351 blaðsíða
Niðurstaða:

Mzungu er afhjúpandi og krassandi saga sem mun eflaust vekja mikla athygli sökum umfjöllunarefnisins. Hið keníska sjónarhorn nýtur sín vel og er bráðnauðsynlegt fyrir söguna en höfundar hefðu mátt gefa sig skáldskapnum á vald í meira mæli.

Gefðu umsögn

Mzungu eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur, höfund bókarinnar Akam, ég og Annika, og Simon Okoth Aora, kom eins og stormsveipur inn í íslenska jólabókaflóðið, klædd æpandi, appelsínugulri kápu. Þar er fjallað um Huldu, íslenska konu sem heldur til Kenía til að starfa á munaðarleysingjahæli hins íslenska Skúla, fyrrum fíkils sem hefur snúið við blaðinu. Ásamt Huldu á ferðalaginu eru Dagur, 18 ára vinur hennar, og Ásta, kona á miðjum aldri sem Hulda þekkir lítið. Snemma kemur í ljós að á munaðarleysingjahælinu er víða pottur brotinn. Engin leynd hvílir yfir þeirri staðreynd að sagan byggist á raunverulegri reynslu Þórunnar Rakelar, sem byggir persónuna Huldu á sjálfri sér. Eðlilega hefur krassandi efni bókarinnar vakið viðbrögð á meðal almennings, enda margir Íslendingar sem kannast við sögusviðið og persónurnar.

Barnalegir bjargvættir

Frásögnin hefst strax á flugvellinum og endar þegar ferðalaginu lýkur um þremur vikum síðar. Línuleg frásögnin flakkar milli þriggja sjónarhorna. Aðalsögumaður er Hulda, sem …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Er raunveruleikinn þá Ekki sagna bestur? Skrýtið að hengja sig á formið en skilja frá innihaldið sem umbúðir einar. Ólafur Halldórsson, ættingjar hans og meðreiðarsveinar eru ekki bjargvættir né sjálfstætt starfandi góðgerðasamtök. Óli hefur aldrei unnið fyrir góðan málstað né heldur verið starfsmaður á almennum vinnumarkaði. Hann býr og hefur búið hjá mömmu sinni í áratugi ásamt pakistanstri eiginkonu og ættleiddi svo með þeim einn dreng frá Afríku til Íslands. Hann hefur lifað á bótakröfum til íslenska ríkisins og á velferðar þjónustu Íslands allt sitt líf ásamt því aukalega betli við hælisleitendur sem koma frá fátækustu löndum heims hingað til að vinna.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár