Af hvítum bjargvættum

Af hvítum bjargvættum
Höfundarnir Þórunn Rakel Gylfadóttir og Simon Okoth Aora, höfundar Mzungu.
Bók

Mzungu

Höfundur Þórunn Rakel Gylfadóttir, Simon Okoth Aora
Angústura
351 blaðsíða
Niðurstaða:

Mzungu er afhjúpandi og krassandi saga sem mun eflaust vekja mikla athygli sökum umfjöllunarefnisins. Hið keníska sjónarhorn nýtur sín vel og er bráðnauðsynlegt fyrir söguna en höfundar hefðu mátt gefa sig skáldskapnum á vald í meira mæli.

Gefðu umsögn

Mzungu eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur, höfund bókarinnar Akam, ég og Annika, og Simon Okoth Aora, kom eins og stormsveipur inn í íslenska jólabókaflóðið, klædd æpandi, appelsínugulri kápu. Þar er fjallað um Huldu, íslenska konu sem heldur til Kenía til að starfa á munaðarleysingjahæli hins íslenska Skúla, fyrrum fíkils sem hefur snúið við blaðinu. Ásamt Huldu á ferðalaginu eru Dagur, 18 ára vinur hennar, og Ásta, kona á miðjum aldri sem Hulda þekkir lítið. Snemma kemur í ljós að á munaðarleysingjahælinu er víða pottur brotinn. Engin leynd hvílir yfir þeirri staðreynd að sagan byggist á raunverulegri reynslu Þórunnar Rakelar, sem byggir persónuna Huldu á sjálfri sér. Eðlilega hefur krassandi efni bókarinnar vakið viðbrögð á meðal almennings, enda margir Íslendingar sem kannast við sögusviðið og persónurnar.

Barnalegir bjargvættir

Frásögnin hefst strax á flugvellinum og endar þegar ferðalaginu lýkur um þremur vikum síðar. Línuleg frásögnin flakkar milli þriggja sjónarhorna. Aðalsögumaður er Hulda, sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Er raunveruleikinn þá Ekki sagna bestur? Skrýtið að hengja sig á formið en skilja frá innihaldið sem umbúðir einar. Ólafur Halldórsson, ættingjar hans og meðreiðarsveinar eru ekki bjargvættir né sjálfstætt starfandi góðgerðasamtök. Óli hefur aldrei unnið fyrir góðan málstað né heldur verið starfsmaður á almennum vinnumarkaði. Hann býr og hefur búið hjá mömmu sinni í áratugi ásamt pakistanstri eiginkonu og ættleiddi svo með þeim einn dreng frá Afríku til Íslands. Hann hefur lifað á bótakröfum til íslenska ríkisins og á velferðar þjónustu Íslands allt sitt líf ásamt því aukalega betli við hælisleitendur sem koma frá fátækustu löndum heims hingað til að vinna.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár