Niðurskurður fram undan ef ekki semst um fjármögnun samningsins

Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir borg­ar­stjóri seg­ir að framund­an sé nið­ur­skurð­ur sem geti „skert lífs­gæði í sam­fé­lög­un­um okk­ar“ verði ekki sam­ið við rík­ið um fjár­mögn­un þjón­ustu við fólk með fötl­un.

Niðurskurður fram undan ef ekki semst um fjármögnun samningsins
Heiða blæs á gagnrýni oddvita Framsóknarflokks um að hún hafi þagað þunnu hljóði þegar Alþingi löggilti samninginn. Mynd: Golli

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir að ef ekki verði samið um sérstaka tekjustofna til að fjármagna þjónustu við fatlað fólk kalli það á miklar hagræðingaraðgerðir hjá sveitarfélögum, „sem geta skert lífsgæði í samfélögunum okkar,“ segir Heiða. „En ég trúi ekki öðru en að okkur takist að ná samningi um þetta.“

Tekist hefur verið á um hvernig sveitarfélögin eigi að fjármagna milljarða útgjöld eftir að Alþingi löggilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samkvæmt mati Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu mun fjórtán milljarða kostnaður lenda hjá sveitarfélögunum vegna löggildingarinnar en ekki krónu hefur verið ráðstafað til þess að fjármagna hann af hálfu ríkisins.

„Þessi lögfesting nær auðvitað til mun fleiri hluta en bara þjónustu og henni fagna ég innilega“

Heiða segir að langstærstur hluti þessarar þjónustu sé veittur á höfuðborgarsvæðinu. „Á höfuðborgarsvæðinu er 90 prósent af þjónustu við fatlaða veitt. Það hvílir á okkur að enn á eftir að semja við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
6
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár