Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Niðurskurður fram undan ef ekki semst um fjármögnun samningsins

Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir borg­ar­stjóri seg­ir að framund­an sé nið­ur­skurð­ur sem geti „skert lífs­gæði í sam­fé­lög­un­um okk­ar“ verði ekki sam­ið við rík­ið um fjár­mögn­un þjón­ustu við fólk með fötl­un.

Niðurskurður fram undan ef ekki semst um fjármögnun samningsins
Heiða blæs á gagnrýni oddvita Framsóknarflokks um að hún hafi þagað þunnu hljóði þegar Alþingi löggilti samninginn. Mynd: Golli

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir að ef ekki verði samið um sérstaka tekjustofna til að fjármagna þjónustu við fatlað fólk kalli það á miklar hagræðingaraðgerðir hjá sveitarfélögum, „sem geta skert lífsgæði í samfélögunum okkar,“ segir Heiða. „En ég trúi ekki öðru en að okkur takist að ná samningi um þetta.“

Tekist hefur verið á um hvernig sveitarfélögin eigi að fjármagna milljarða útgjöld eftir að Alþingi löggilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samkvæmt mati Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu mun fjórtán milljarða kostnaður lenda hjá sveitarfélögunum vegna löggildingarinnar en ekki krónu hefur verið ráðstafað til þess að fjármagna hann af hálfu ríkisins.

„Þessi lögfesting nær auðvitað til mun fleiri hluta en bara þjónustu og henni fagna ég innilega“

Heiða segir að langstærstur hluti þessarar þjónustu sé veittur á höfuðborgarsvæðinu. „Á höfuðborgarsvæðinu er 90 prósent af þjónustu við fatlaða veitt. Það hvílir á okkur að enn á eftir að semja við …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár