Niðurskurður fram undan ef ekki semst um fjármögnun samningsins

Heiða Björg Hilm­is­dótt­ir borg­ar­stjóri seg­ir að framund­an sé nið­ur­skurð­ur sem geti „skert lífs­gæði í sam­fé­lög­un­um okk­ar“ verði ekki sam­ið við rík­ið um fjár­mögn­un þjón­ustu við fólk með fötl­un.

Niðurskurður fram undan ef ekki semst um fjármögnun samningsins
Heiða blæs á gagnrýni oddvita Framsóknarflokks um að hún hafi þagað þunnu hljóði þegar Alþingi löggilti samninginn. Mynd: Golli

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir að ef ekki verði samið um sérstaka tekjustofna til að fjármagna þjónustu við fatlað fólk kalli það á miklar hagræðingaraðgerðir hjá sveitarfélögum, „sem geta skert lífsgæði í samfélögunum okkar,“ segir Heiða. „En ég trúi ekki öðru en að okkur takist að ná samningi um þetta.“

Tekist hefur verið á um hvernig sveitarfélögin eigi að fjármagna milljarða útgjöld eftir að Alþingi löggilti samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samkvæmt mati Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu mun fjórtán milljarða kostnaður lenda hjá sveitarfélögunum vegna löggildingarinnar en ekki krónu hefur verið ráðstafað til þess að fjármagna hann af hálfu ríkisins.

„Þessi lögfesting nær auðvitað til mun fleiri hluta en bara þjónustu og henni fagna ég innilega“

Heiða segir að langstærstur hluti þessarar þjónustu sé veittur á höfuðborgarsvæðinu. „Á höfuðborgarsvæðinu er 90 prósent af þjónustu við fatlaða veitt. Það hvílir á okkur að enn á eftir að semja við …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár