Heimurinn tekinn úr sambandi

Sólgos, vel skrif­uð ung­linga­bók.

Heimurinn tekinn úr sambandi
Arndís Þórarinsdóttir
Bók

Sólgos

Höfundur Arndís Þórarinsdóttir
Niðurstaða:

Sólgos er heilt yfir vel skrifuð unglingabók sem vekur lesendur til umhugsunar um fortíð, nútíð og framtíð. Framvindan er hröð og spennandi en spyr einnig krefjandi spurninga – spurninga sem við ættum öll að spyrja okkur, jafnt ungir sem aldnir.

Gefðu umsögn

Það er talsvert um heimsendasögur í jólabókaflóðinu í ár og eru unglingabækurnar þar engin undantekning, líkt og Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur sannar. Bókin hefst þegar allt rafmagn fer skyndilega en unglingsstúlkunni Unni bregður ekki í fyrstu. Ekki fyrr en í ljós kemur að nettenging, símasamband og jafnvel útvarpsútsendingar liggja einnig niðri. Fólk safnast fljótlega saman á götum úti og kemst að þeirri niðurstöðu að mikil virkni sólarinnar upp á síðkastið hafi náð hámarki með stóru sólgosi með þessum gríðarlegu afleiðingum fyrir jarðarbúa. Unnur nær því engu sambandi við móður sína sem er á ráðstefnu erlendis og bíður hún því eftir að allt komist í lag heima hjá föður sínum og stjúpmóður.

Vígbúin hjón

En allt kemur fyrir ekki og á innan við viku ríkir fullkomin óreiða í samfélaginu. Eins og beint úr Hollywood-mynd, umbreytast faðir Unnar og stjúpmóðir á augnabliki úr venjulegum hjónum í vígbúin hörkumenni, þegar þau ákveða að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár