Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fölsk nóta

Læsi­leg bók sem skort­ir til­finn­inga­legt upp­gjör og dýpt.

Fölsk nóta
Bók

Kvöld­sónatan

Höfundur Ólafur Jóhann Ólafsson
Bjartur / Veröld
314 blaðsíður
Niðurstaða:

Læsileg bók sem skortir tilfinningalegt uppgjör og dýpt. Afstöðuleysi söguhetjunnar grefur undan sögunni og eftir stendur falskur tónn.

Gefðu umsögn

Það má segja að Ólafur Jóhann Ólafsson sé meistari íslenska melódramans. Það skrifa ég í jákvæðustu meiningu sem mögulegt er. Þessi undirgrein skáldskaparins inniheldur stórkostlegar bækur, allt frá Hinum mikla Gatsby yfir í tilfinningahlaðinn skáldskap Emily Brontë, sem er frægust fyrir að skrifa Fýkur yfir hæðir.

Sjálfur hefur Ólafur Jóhann átt ljómandi góðar bækur, síðast Snertingu. Melódramað er lunkið form sem miðar að því að kalla fram tilfinningar lesandans frekar en að skoða heiminn eða manneskjuna út frá dramatískum forsendum með öllum þeim blæbrigðum sem því fylgir. Það er einnig það listform sem við neytum hvað oftast, allt frá læknadrama ER yfir í sápuóperuheim Glæstra vona. Og einmitt þar liggur gildran. Ef það tekst ekki vel til, getur sagan vissulega verið áheyrileg, nánast ávanabindandi, en svo þvæld að maður bíður þreyttur eftir því að einhver vakni óvænt upp úr dái og sprengi tilfnningahlaðna söguna í loft upp. …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár