„Mikilvægt að verja alþjóðalög“

Ís­lend­ing­ar og Græn­lend­ing­ar und­ir­rita sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu á tím­um vax­andi spennu. Enn er bú­ist við því að Trump hafi áhuga á að inn­lima Græn­land í Banda­rík­in.

„Mikilvægt að verja alþjóðalög“
Nágrannaþjóðir Jens Frederik Nielsen, forsætisráðherra Grænlands, og Kristrún Frostadóttir, undirrita yfirlýsinguna í Nuuk í dag. Mynd: Stjórnarráðið

Forsætisráðherrar Íslands og Grænlands undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í dag, þar sem undirliggjandi er vaxandi spenna og mikilvægi auðlinda á norðurslóðum.

Í yfirlýsingunni segir að alþjóðastjórnmálalegt mikilvægi svæðisins hafi aukist, knúið áfram af loftslagsbreytingum, siglingum og auðlindanýtingu.

„Í þessu samhengi er mikilvægt að verja alþjóðalög og laga samstarf okkar að þessum veruleika og vernda efnahagslegt öryggi. Þetta verður einnig að vega á móti aðstæðum sem einkennast af spennu, sífellt meira krefjandi viðskiptaumhverfi og aukinni samkeppni um aðgang að auðlindum. Í hratt breytilegu geopólitísku umhverfi er nánara samstarf milli þjóða sem búa á svæðinu og þeirra þjóða sem deila grundvallarreglum okkar nauðsynlegt.“

Yfirlýsingin kveður á um að „hraða vinnu sameiginlegs vinnuhóps sem hefur það umboð að meta hagkvæmni sanngjarns viðskiptasamnings milli landa okkar, með það fyrir augum að þróa viðeigandi ramma fyrir slíkan samning.“

Skjalið byggir á grunni sams konar yfirlýsingar sem Katrín Jakobsdóttir undirritaði sem forsætisráðherra árið 2022. Þá var …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár