Árið 1992 kom út bókin Year 501:The Conquest Continues eða „Árið 501: (Land) vinningarnir halda áfram“ eftir bandaríska fræðimanninn Noam Chomsky. Bókin var gefin út árið 1992 þegar liðin voru 500 ár frá því að nýlendutími Evrópu (sem miðar við árið 1492) hófst með tilheyrandi landránsstefnu, hernámi og skiptingu heimsins eins og hann er í dag. Bókin ber nafnið Árið 501 sem vísar til þess að „nýr kafli“ eða „nýtt upphaf“ hafi verið að hefjast; nýlendu- og heimsvaldastefna Evrópu hafi verið komið í nýjan búning fremur en að hún hafi tekið enda. Á fyrstu 500 árum lögðu Evrópumenn heiminn undir sig í formi hernáms og landránsstríða. Í samtímanum birtist valdið og hugmyndafræðin frekar í huglægum búning sem lifir í gegnum efnahagsleg, menningarleg, þekkingarfræðileg og pólitísk yfirráð auk beina landvinninga. Ísraelsríki hefur undir verndarvæng vestrænna „lýðræðisríkja“ og hugmyndafræði nýlendustefnu stundað landránsnýlendustefnu, þjóðarmorð og aðskilnaðarstefnu í Palestínu án afleiðinga. Stofnanir á borð …
Jovana Pavlović
Árið er 533

Mannfræðingurinn Jovana Pavlović fjallar um áframhaldandi nýlendustefnu Vesturlanda sem birtist í stuðningi við Ísrael, tvöfeldni í skilgreiningu „verðugra“ og „óverðugra“ fórnarlamba, og gagnrýnir sýndarsiðferði viðurkenningar Palestínu.

Mest lesið

1
Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“
Viðmælandi Heimildarinnar segist nota gervigreind til að skrifa fjölda verkefna í framhaldsskóla og undirbúa svörin sín fyrir munnleg próf. Aðjunkt við Háskóla Íslands segir að finna þurfi leiðir til að nýta tæknina í skólum.

2
Spáði falli Play og fékk skammir
Flugstjórinn Jón Þór Þorvaldsson fullyrti að Play væri meðvitað að selja ferðir sem vitað væri að „yrðu aldrei flognar“. Play sakaði hann um „rangfærslur og dylgjur“.

3
Bann við eilífðarefnum vofir yfir Evrópu
Umhverfisstjóri ESB kynnir niðurstöður um eilífðarefni í hennar eigin blóði.

4
Steinar Harðarson
Að fylgja alþjóðalögum
Getur friðsöm þjóð réttlætt varnarsamning við stórveldi sem hiklaust brýtur Genfarsáttmálann, hunsar manréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna, hefur verið staðið að stríðsglæpum víða um heim og brýtur ýmiss alþjóðalög- og samþykktir?

5
Hér er það sem strandaglópar hjá Play geta gert
Strandaglópar sem greiddu flugfargjald með greiðslukorti geta fengið endurgreitt frá kortafyrirtækinu.

6
Forsögunni gjörbylt! Við erum miklu eldri en við héldum, og kannski upprunnin í Asíu
Síðustu 20 árin hafa stöðugt borist nýjar og merkilegar fréttir af þróunarsögu mannsins. En allra nýjustu fréttirnar eru kannski þær allra merkilegustu og óvæntustu.
Mest lesið í vikunni

1
Hvað fær Brim fyrir 30 milljarða?
Útgerðin Brim ætlar að kaupa Lýsi fyrir þrjátíu milljarða króna. Núverandi eigendur Lýsis verða meðal stærstu hluthafa Brims auk þess að fá myndarlega peningagreiðslu. Brim eignast við kaupin hlut í Morgunblaðinu og snyrtivöruframleiðanda.

2
Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“
Viðmælandi Heimildarinnar segist nota gervigreind til að skrifa fjölda verkefna í framhaldsskóla og undirbúa svörin sín fyrir munnleg próf. Aðjunkt við Háskóla Íslands segir að finna þurfi leiðir til að nýta tæknina í skólum.

3
Forsætisráðuneytið skoðar mál seðlabankastjóra og unnustu hans
Eftir samtal við Seðlabankann hefur forsætisráðuneytið fengið upplýsingar um eftirlit Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra með fjárfestingasjóði sem unnusta hans, Helga Viðarsdóttir stýrir.

4
Spáði falli Play og fékk skammir
Flugstjórinn Jón Þór Þorvaldsson fullyrti að Play væri meðvitað að selja ferðir sem vitað væri að „yrðu aldrei flognar“. Play sakaði hann um „rangfærslur og dylgjur“.

5
Lögreglan rannsakar þvingað betl
Lögreglan tekur upp skráningu á betli sem brotaflokki. Grunur er um þvingað betl í einu tilfelli – tegund mansals þar sem fólk betlar fyrir einhvern annan.

6
Bann við eilífðarefnum vofir yfir Evrópu
Umhverfisstjóri ESB kynnir niðurstöður um eilífðarefni í hennar eigin blóði.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Efast að niðurfelling gjalda skili sér: „Ég treysti ekki olíufélögunum“
Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason segjast ekki treysta olíufélögunum til að lækka verð samhliða hækkun kílómetragjalds.

3
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Niðurstöður nýrrar skýrslu OECD um háskólamál sýna að brotthvarf er hærra á Íslandi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þá segir að tryggja þurfi að íslenskir háskólar standi jafnfætis öðrum OECD háskólum. „Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli,“ segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.

4
Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks
Ellefu manns sóttu um stöðu ritstjóra fréttaskýringaþáttsins Kveiks. Þar af drógu þrír umsókn sína til baka eftir að óskað var eftir nafnbirtingu.

5
Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er æðsti yfirmaður eftirlits með fjárfestingasjóði sem unnusta hans stýrir. Seðlabankinn segir málið hafa verið skoðað og engar vísbendingar séu um að hann hafi miðlað til hennar upplýsingum.

6
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.
Athugasemdir