Eru barneignir að verða forréttindi sumra?
Aðsent

Ari Klængur Jónsson, Ásdís Arnalds og Sunna Kristín Símonardóttir

Eru barneign­ir að verða for­rétt­indi sumra?

Síð­ast­lið­inn ára­tug hef­ur fæð­ing­ar­tíðni á Ís­landi ver­ið allt að því í frjálsu falli. Þá benda rann­sókn­ir til þess að barn­leysi hafi auk­ist á Ís­landi. Eru barneign­ir að verða for­rétt­indi sumra? Rann­sókn­ar­verk­efn­ið Áhrif stefnu­mót­un­ar og for­eldra­menn­ing­ar á barneign­ir á Ís­landi stend­ur að mál­þingi sem fram fer föstu­dag­inn 12. apríl, á milli klukk­an 12 og 17 – í Ver­öld.
Græn hagstjórn - lykill að réttlátum umskiptum
Aðsent

Hólmfríður Árnadóttir og Hólmfríður Sigþórsdóttir

Græn hag­stjórn - lyk­ill að rétt­lát­um um­skipt­um

„Græn hag­stjórn legg­ur áherslu á hagræna hvata sem þrýstiafl til að hvetja til hegð­un­ar sem er bæði nauð­syn­leg fyr­ir ein­stak­linga og okk­ur sem heild í til að standa við skuld­bind­ing­ar á al­þjóða­svið­inu er varða um­hverf­is­mál,“ skrifa þær Hólm­fríð­ur Sig­þórs­dótt­ir og Hólm­fríð­ur Jennýj­ar Árna­dótt­ir.
Að skilja kynþáttafordóma
Gunnar Hersveinn
Aðsent

Gunnar Hersveinn

Að skilja kyn­þátta­for­dóma

„Við höf­um til­hneig­ingu til að flokka hluti og fólk og stimpla það en vand­inn er að þau nöfn sem við gef­um hlut­un­um geta bólgn­að út og orð­ið skot­mörk í átök­um og þeg­ar of­beldi er beitt til að ná völd­um. Það er því vara­samt og í raun óverj­andi að láta áróð­ur valds­ins og auð­magns­ins ráða för í lífi okk­ar,“ skrif­ar Gunn­ar Her­sveinn í að­sendri grein um kyn­þátta­for­dóma.
Máttur menntunar
Aðsent

Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir

Mátt­ur mennt­un­ar

„Mennta­kerf­ið þarf að ganga í takt við hrað­ar breyt­ing­ar nú­tíma­sam­fé­lags enda þær áskor­an­ir sem mennta­kerf­ið stend­ur frammi fyr­ir í dag allt aðr­ar en voru fyr­ir ör­fá­um ár­um síð­an.“ Á laug­ar­dag­inn verð­ur ráð­stefn­an Mátt­ur mennt­un­ar og þar verð­ur sam­tal­ið tek­ið um þær áskor­an­ir sem fólk­ið á gólf­inu stend­ur frammi fyr­ir sem og tæki­fær­in sem eru til stað­ar á þess­um vett­vangi.
Einbúi í eldisstríði
Dalrún Kaldakvísl
AðsentAðsent

Dalrún Kaldakvísl

Ein­búi í eld­is­stríði

Al­þingi er með til um­fjöll­un­ar laga­frum­varp frá Mat­væla­ráðu­neyt­inu þar sem gert er ráð fyr­ir eldi á norsk­um laxi í opn­um sjókví­um við Ís­land til árs­ins 2040. Dr. Dal­rún Kalda­kvísl skrif­ar um mál­ið með hags­muni nátt­úru­vernd­ar í huga. Með fylg­ir við­tal við bónda í Bakka­dal í Arnar­firði sem hef­ur lengi bar­ist gegn sjókvía­eldi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu