Meirihlutaslitin
Aðsent

Guðný Maja Riba, Hjálmar Sveinsson, Sabine Leskopf og Skúli Helgason

Meiri­hluta­slit­in

Skipt­ar skoð­an­ir voru með­al ann­ars um hug­mynd­ir um fyr­ir­tækja­skóla og heim­greiðsl­ur til for­eldra, skrifa fjór­ir borg­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í að­sendri grein. Þau segja að mál flug­vall­ar­ins hafi ver­ið erf­ið­ara. „Fyr­ir­vara­laus og ein­hliða slit meiri­hluta­sam­starfs­ins“ hafi kom­ið þeim í opna skjöldu.
Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta
Aðsent

Foreldrar barna í leikskólanum Brákarborg

Í leik­skóla er gam­an – þeg­ar það má mæta

For­eldr­ar barna í leik­skól­an­um Brákar­borg gagn­rýna að Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir um bygg­ingu nýs leik­skóla og stækk­un ann­ars á með­an ekki er hægt að halda úti lág­marks leik­skóla­starfi fyr­ir börn­in á Brákar­borg og deild­irn­ar þar standi tóm­ar vegna mann­eklu. Þeir eru lang­þreytt­ir á lok­un­um og af­skipta­leysi borg­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu