(Vel)sældarhagkerfi fyrir framtíðina
Kristín Vala Ragnarsdóttir
Aðsent

Kristín Vala Ragnarsdóttir

(Vel)sæld­ar­hag­kerfi fyr­ir fram­tíð­ina

Krist­ín Vala Ragn­ars­dótt­ir legg­ur upp hvernig sæld­ar­kerfi fram­tíð­arnn­ar á Ís­landi gæti lit­ið út, þar sem skól­ar og heil­brigðis­kerfi hafa ver­ið rétt við, hús­næði er að­gengi­legt, al­menn­ings­sam­göng­ur hafa stór­batn­að og stofn­að­ir hafa ver­ið sam­fé­lags­bank­ar þar sem áhersla er lögð á sann­gjörn lán í stað arðs fjár­festa.
Loftslagskrísan er rétt að byrja – Er aðgerðaleysi glæpur gegn mannkyni?
Tryggvi Felixsson
Aðsent

Tryggvi Felixsson

Lofts­lagskrís­an er rétt að byrja – Er að­gerða­leysi glæp­ur gegn mann­kyni?

Tryggvi Felixs­son seg­ir nátt­úru­vernd og lofts­lags­mál vera oln­boga­börn kosn­inga­bar­átt­unn­ar, og rifjar upp ný­leg­ar lofts­lag­stengd­ar ham­far­ir. Hann seg­ir fjög­ur fram­boð skil­að al­gjör­lega auðu blaði hvað varð­ar að­gerð­um gegn lofts­lag­breyt­ing­um og hunsa mik­il­væg­asta við­fangs­efni sam­tím­ans.
Vindurinn – Ekki sjálfgefinn
Ari Trausti Guðmundsson
Aðsent

Ari Trausti Guðmundsson

Vind­ur­inn – Ekki sjálf­gef­inn

Ari Trausti Guð­munds­son vek­ur at­hygli á því mikla jöfn­un­ar­afli sem þarf fyr­ir hvert vindorku­ver sem byggt yrði hér á landi. Jöfn­un­ar­afl er nauð­syn­legt því vindorku­ver fram­leiða að­eins orku þeg­ar næg­ur vind­ur blæs. „Má reikna með að vindorku­ver með 100 MW upp­settu afli þurfi allt að 40 MW af jöfn­un­ar­afli,“ skrif­ar hann. Jöfn­un­ar­afl þyrfti að koma frá vatns­afls­virkj­un­um.
Hvar eru umhverfismálin í aðdraganda kosninga?
Menja von Schmalensee
Aðsent

Menja von Schmalensee

Hvar eru um­hverf­is­mál­in í að­drag­anda kosn­inga?

„Síð­ustu ald­ir, en þó sér­stak­lega frá iðn­væð­ingu, hef­ur mann­kyn­ið geng­ið æ hrað­ar og með vax­andi offorsi fram gegn nátt­úr­unni með skelfi­leg­um af­leið­ing­um og er nauð­syn­legt að breyta um stefnu,“ skrif­ar Menja von Schma­len­see líf­fræð­ing­ur, sviðs­stjóri á Nátt­úru­stofu Vest­ur­lands og formað­ur Fugla­vernd­ar.

Mest lesið undanfarið ár