Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Trump-fjölskyldan fær nýjan viðskiptasamning í Sádí-Arabíu

Hags­muna­árekstr­ar Banda­ríkja­for­seta af áð­ur óþekktri stærð­ar­gráðu.

Trump-fjölskyldan fær nýjan viðskiptasamning í Sádí-Arabíu
Náin tengsl Trump fór í sína fyrstu utanlandsferð sem Bandaríkjaforseti til Sádí-Arabíu. Mynd: Hvíta húsið

Trump Organization, regnhlífarfélag Trump-fjölskyldunnar um fjölda fyrirtækja erlendis, hefur undirritað samning um uppbyggingu á blönduðu hverfi í strandborginni Jeddah í Sádi-Arabíu, að því er þróunaraðilinn Dar Global greinir frá í dag. Verkefnið er metið á einn milljarð Bandaríkjadala, sem svarar um 120 milljarðar íslenskra króna.

Þetta er annað af tveimur verkefnum sem Trump-samtökin hafa fengið í landinu undanfarið. Þetta nýja, Trump Plaza, mun hýsa íbúðir og skrifstofurými, með „grænu svæði innblásnu af Central Park“. Í fyrra var tilkynnt um uppbyggingu á Trump Tower Jeddah, sem einnig er í byggingu hjá Dar Global.

Verkefnið kemur í kjölfar þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í ferð um Persaflóaríkin í maí og undirritaði „stefnumótandi efnahagssamstarf“ við krónprinsinn Mohammed bin Salman, sem Hvíta húsið sagði að myndi fela í sér 600 milljarða dala fjárfestingar Sáda í Bandaríkjunum.

Þetta er nýjasti af nokkrum fasteignasamningum Trump-samtakanna í Persaflóaríkjunum, en fyrirtækið er rekið af sonum Trumps, …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (7)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Ég var fastmótuð í hliðardalsskóla hvað varðar lífs og trúarskoðanir þótt enginn talaði orð við mig þar frekar enn annarsstaðar og skólinn gaf mer lífsfyllingu svo sannarlega! En samt verð ég aldrei aðventista eða þá að Meldal mig í einhvern annan serrtúar söfnuð hver svo sem hann er
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Ég var fastmótuð í hliðardalsskóla hvað varðar lífs og trúarskoðanir þótt enginn talaði orð við mig þar frekar enn annarsstaðar og skólinn gaf mer lífsfyllingu svo sannarlega! En samt verð ég aldrei aðventista eða þá að Meldal mig í einhvern annan serrtúar söfnuð hver svo sem hann er
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Ég var fastmótuð í hliðardalsskóla hvað varðar lífs og trúarskoðanir þótt enginn talaði orð við mig þar frekar enn annarsstaðar og skólinn gaf mer lífsfyllingu svo sannarlega! En samt verð ég aldrei aðventista eða þá að Meldal mig í einhvern annan serrtúar söfnuð hver svo sem hann er
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Ég var fastmótuð í hliðardalsskóla hvað varðar lífs og trúarskoðanir þótt enginn talaði orð við mig þar frekar enn annarsstaðar og skólinn gaf mer lífsfyllingu svo sannarlega! En samt verð ég aldrei aðventista eða þá að Meldal mig í einhvern annan serrtúar söfnuð hver svo sem hann er
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Ég var fastmótuð í hliðardalsskóla hvað varðar lífs og trúarskoðanir þótt enginn talaði orð við mig þar frekar enn annarsstaðar og skólinn gaf mer lífsfyllingu svo sannarlega! En samt verð ég aldrei aðventista eða þá að Meldal mig í einhvern annan serrtúar söfnuð hver svo sem hann er
    0
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Ég var fastmótuð í hliðardalsskóla hvað varðar lífs og trúarskoðanir þótt enginn talaði orð við mig þar frekar enn annarsstaðar og skólinn gaf mer lífsfyllingu svo sannarlega! En samt verð ég aldrei aðventista eða þá að Meldal mig í einhvern annan serrtúar söfnuð hver svo sem hann er
    0
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Viðbjóður SúperKapítalismans á sér engin takmörk. Heilaþvottur almenningis hefur tekist með miklum ágætum og er hvergi nærri lokið.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
6
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár