Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

„Þetta er frekar grimm framtíð fyrir marga“

Má Wolfgang Mixa, dós­ent í við­skipta­fræði við HÍ, finnst óskilj­an­legt að verð­tryggð fast­eignalán hafi ekki ver­ið tengd við hús­næð­is­vísi­tölu. Hann seg­ir mögu­leika al­menn­ings að kom­ast á fast­eigna­mark­að­inn svip­aða og ár­ið 2011, þeg­ar allt var í kalda­koli í ís­lensku efna­hags­lífi.

„Þetta er frekar grimm framtíð fyrir marga“
Verðbólga Fólk með verðtryggð fasteignalán fengi skell ef það kæmi verðbólguskot, til dæmis ef ferðaþjónustan myndi hrynja. Mynd: Heiða Helgadóttir

Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir að í dag taki það álíka langan tíma fyrir manneskju á leigumarkaði að safna sér fyrir útborgun og árið 2011. Þegar allt var, að hans sögn, „í kaldakoli á Íslandi, efnahagslega séð“. Þá telur hann að yfirfæra megi þessa möguleika yfir á aðra hópa en leigjendur vegna þess að bæði laun og leiguverð hafi hækkað.

Már segir að nú, líkt og þá, sé það enn fremur um það bil vonlaust fyrir einstæða foreldra á leigumarkaði að safna sér fyrir íbúð. „Þess vegna er stór hluti af þeim hópi sem lifa nokkurs konar YOLO you only live once lífi. Fólk bara sér að það mun aldrei ná þessu. Svo þú kaupir þér flott brauð með kaffinu og eitthvað svoleiðis.“

Árið 2011 var þó mjög stutt í það að mikill umsnúningur í efnahagslífinu ætti sér stað. Spurður hvernig hann meti líkurnar …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    "Þó hefur húsnæðisverð frá árinu 2010 hækkað langt umfram verðbólgu."

    Einmitt af þessari ástæðu er það afleit og stórvarasöm hugmynd að tengja verðtryggingu húsnæðislána við fasteignavísitölu. Ef það væri gert myndu eftirstöðvar og greiðslubyrði slíkra lána hækka mun hraðar en þau gera nú þegar með tengingu við vísitölu neysluverðs.

    Lausnin á þeim fjölmörgu efnahagslegu vandamálum sem gríðarleg útbreiðsla verðtryggingar skapar hér á landi er ekki ekki að "fikta" í vísitöluviðmiðum eða breyta þeim með einhverjum "hókus pókus" aðgerðum sem gera ekkert nema að viðhalda vandamálunum.

    Eina lausnin á vandamálunum sem verðtrygging veldur er að afnema hana. Það væri sáraeinföld aðgerð og útfærslan á henni hefur legið fyrir mörgum árum saman. Samþykki meirihluta Alþingis er það eina sem þarf: https://www.althingi.is/altext/154/s/0109.html
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
„Af því að mér finnst gaman að vinna með börnum þá er ég föst heima“
ViðtalFasteignamarkaðurinn

„Af því að mér finnst gam­an að vinna með börn­um þá er ég föst heima“

Hild­ur Ið­unn Sverr­is­dótt­ir vinn­ur á leik­skóla og stefn­ir á meist­ara­gráðu í list­kenn­ara­námi. Hún býr í íbúð í bíl­skúr for­eldra sinna og veit að það verð­ur erfitt að safna fyr­ir íbúð þar sem starfs­vett­vang­ur­inn sem hún vill vera á er lágt laun­að­ur. „Það verð­ur alltaf erfitt fyr­ir mig að safna,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár