Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Talaði 64 prósent tímans og greip fram í yfir tuttugu sinnum

Heim­ild­in skrif­aði upp um­ræð­ur Snorra Más­son­ar, þing­manns Mið­flokks­ins, og Þor­bjarg­ar Þor­valds­dótt­ur, sam­skipta- og kynn­ing­ar­stjóra Sam­tak­anna 78. Snorri tal­aði mun meira en við­mæl­andi sinn og þátt­ar­stjórn­andi til sam­ans, en kvart­ar á sama tíma yf­ir þögg­un sem hann er beitt­ur.

Talaði 64 prósent tímans og greip fram í yfir tuttugu sinnum
Snorri Másson Þingmaður Miðflokksins leggur áherslu á að kynin séu tvö þegar rætt er um transfólk. Því hefur aldrei verið mótmælt af transfólki, heldur að kynvitund þeirra samræmist ekki þeim líkama sem það fæddist í. Mynd: Golli

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, talaði um 64 prósent tímans þegar hann mætti Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, samskipta- og kynningarstjóra Samtakanna 78, í umræðum um trans fólk sem Kastljós sýndi fyrr í vikunni. Þorbjörg talaði  um 30 prósent tímans og þáttastjórnandi um 6 prósent. Snorri fékk því drjúgan tíma til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri í um sautján mínútna löngum þættinum, á sama tíma og sjónarmið Þorbjargar fengu síður tækifæri til að skila sér inn í stofur landsmanna.

36 prósent þöggun

Allnokkuð hefur verið rætt um það sem Snorri sagði í þættinum. Vakti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, samflokksmaður hans, athygli á því í sérstakri yfirlýsingu þar sem hann sagði meðal annars að Snorri hefði verið beittur þöggunartilburðum. Það sagði hann þrátt fyrir að Snorri talaði lengur en viðmælandi og þáttastjórnandi samanlagt.

Meðal annars sagði Sigmundur: „Kaldhæðnislegt er að í hinum ofsafengnu viðbrögðum raungerist einmitt það sem Snorri reyndi að vara við í …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Snorra tókst í þessu eintali sínu að ganga rækilega fram af a.m.k. flestu fólki.
    6
  • Ingimundur Stefánsson skrifaði
    Tvennt opinberast við lesturinn:
    1. Viðtalsþættir í beinni lítil eða engin upplýsing fyrir almenning. Þeir fremur snuð upp í lýðinn til að totta og smjatta á, hneykslast á, svo lýðurinn beini ekki athyglinni að hagsmunum sínum. Vandaðir og fáir fréttaskýringarþættir í hverjum mánuði eins og var skila miklu meiri upplýsingu, nauðsynlegu fyrir upplýst lýðræði. Gjörbylta má tíðni fréttatíma, fréttaskýringaþátta og fréttabirtinga RÚV þannig að unnið sé í samræmi við 3. grein laga um RÚV, 7. lið s.s. um birtingu fjölbreyttra viðhorfa, gagnstæðra skoðana, og gagnreyndra upplýsinga. Minna er meira.

    2. Mikilvægi réttar fólks til að tjá skoðanir sínar, hvort sem fram sett rök styðja þær eða ekki, er nokkuð sem Heimildin fjallar lítt eða ekki um. Húnmætti greina frá hvað fræðimenn s.s. Jón Gunnar Ólafsson nýdoktor í fjölmiðlafræðum, segja um nauðsyn þess að allar raddir geti fengið að tjá sig. Og fjalla um hvað gerist þegar fólki er meinað tjá skoðun sína, eða hafa sinn skilning á hlutunum, hversu rangir eða réttir þeir kunni að vera.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
5
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár