Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
Í nýju íbúðinni Páll Kristinn fékk fyrstu íbúð sína afhenta nýlega en hann og kærasta hans hafa búið hjá foreldrum hans undanfarið til að safna. Mynd: Víkingur

„Eftir rosalegt bras þá hefur þetta loksins gengið hjá okkur,“ segir Páll Kristinn. Hann og Ronja, kærastan hans, voru að festa kaup á sinni fyrstu eign. Þau eru 24 ára og eru bæði búin að vera í fullu starfi síðustu tvö ár. Áður var Páll í námi í lögfræði sem hann stundaði í eitt ár og Ronja í fornámi í Myndlistaskólanum. Undanfarið hafa þau sinnt ýmsum störfum, meðal annars í símaveri, sinnt afgreiðslustörfum og unnið í eldhúsi. Síðastliðin ár hefur parið búið heima hjá foreldrum Páls til þess að safna sér fyrir íbúð. 

„Við byrjuðum fyrir tveimur árum að safna alveg rosalega,“ segir Páll, en síðastliðna sex mánuði hafa þau verið að skoða íbúðir af fullum krafti. Hann segir að þau hafi bæði verið búin að leggja fé til hliðar allt aftur til unglingsáranna. „Við höfðum safnað í framtíðarsjóð í mörg, mörg ár,“ segir hann. 

Foreldrahús og fjárhagsleg aðstoð

Þrátt …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    "Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana" ???

    Þetta vekur upp spurningar sem er hvergi svarað í greininni:
    Þarf ekki að standast greiðslumat til að fá húsnæðislán?
    Er búseta í íbúðinni ekki skilyrði fyrir því að fá húsnæðislán?
    Hér virðist einhver fiskur liggja undir steini...
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu