Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Myndir: Skiptu út íslenska fánanum við utanríkisráðuneytið

Mót­mæl­end­ur skiptu ís­lenska fán­an­um út fyr­ir þann palestínska við ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið síð­deg­is í dag. Tveir palestínsk­ir fán­ar voru gerð­ir upp­tæk­ir af lög­reglu.

Myndir: Skiptu út íslenska fánanum við utanríkisráðuneytið
Fjarlægður Lögregla fjarlægði palestínska fánann. Mynd: Víkingur

Mótmælendur tóku niður íslenskan fána fyrir utan utanríkisráðuneytið í dag og drógu þann palestínska að húni í hans stað.

Atvikið átti sér stað við mótmæli fyrir framan ráðuneytið síðdegis þar sem hópur fólks krafðist aðgerða íslenska ríkisins í málefnum Palestínu, en hungursneyð hefur verið lýst yfir á hinu stríðshrjáða Gaza-svæði.

Mótmælendur brutu íslenska fánann saman eftir að hann hafði verið dreginn niður – enda gilda strangar reglur um notkun hans.

Lögreglan skarst í leikinn vegna athæfisins og tók bæði palestínska fánann sem blakti á fánastöng við ráðuneytið, auk annars sem hafði verið hengdur á anddyri þess og gerðu upptæka.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Afhverju má ekki kjæra & dæma fólk sem brítur lögin að einskjæri góðmensku sinni fyrir Hamars & Hispolla ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár