Zelensky bregst við orðum Trump: „Rússar verða að binda enda á stríðið“

Fund­ur Zelen­sky í Hvíta hús­inu fer fram í dag. Eft­ir þrýst­ing frá Trump seg­ir for­seti Úkraínu að hann sé bund­inn af stjórn­ar­skrá til að gefa ekki frá sér land­svæði. Rúss­ar verði að binda enda á stríð­ið sem þeir hófu.

Zelensky bregst við orðum Trump: „Rússar verða að binda enda á stríðið“

Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, segir það undir Rússlandi komið að binda enda á innrásina, rétt áður en mikilvægur fundir stendur fyrir dyrum með Donald Trump, sem þrýstir á Úkraínu að gefa upp landsvæði og hætta við áform um að aðild að NATO. 

Síðar í dag mun Zelensky funda með forseta Bandaríkjanna, í kjölfar þess að Trump átti fund með Pútín í Alaska á föstudag. Sá fundur leiddi ekki til vopnahlés, en Trump er farinn að beita sér fyrir friðarsamningi í stað þess að krefjast þess að vopnahlé verði komið á. Seint í gær sagði hann að Zelensky gæti bundið enda á stríðið sem hefur staðið yfir í þrjú og hálft ár, „nánast strax, ef hann vill.“ En það kæmi ekki til greina fyrir Úkraínu að endurheimta landsvæði sem Rússar hafa tekið yfir eða ganga í NATO.  

„Zelensky, forseti Úkraínu, getur bundið endi á stríðið við Rússland nánast strax, ef hann …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár