„Við munum þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

„Við munum þurrka þá út“

Á undanförnum dögum hefur Ísraelsher hert árásir á Gaza með það að marki að „klára verkið og fullkomna ósigur Hamas,“ eins og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, orðaði það. 

Í lok júlí höfðu um 63 þúsund íbúar á svæðinu látist í stríðinu sem hefur nú staðið yfir í 22 mánuði. Á miðvikudag voru minnst 75 manns drepnir, samkvæmt yfirvöldum í Gaza. Og í dag hafa 41 nú þegar látist í árásum frá dögun, þar af 16 í leit að mannúðaraðstoð, segir í samantekt Al Jazeera

Samkvæmt upphaflegri áætlun Netanyahu stóð til að taka yfir allt Gaza svæðið en vegna andstöðu við þær fyrirætlanir var ákveðið að taka fyrst yfir Gaza-borg. Ekki hefur verið gefin upp nákvæm tímasetning á því hvenær ísraelski herinn mun hertaka Gaza-borg, þar sem þúsundir hafa leitað skjóls á stríðstímum. Þar hefur hernámsliðið nú þegar aukið hernaðaraðgerðir gegn almennum borgurum. Upplýsingafulltrúi Hamas, Ismail Al-Thawabta, sagði árásirnar skapa …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þjóðarmorð á Gasa „kerfisbundið“ bælt niður á BBC
FréttirÁrásir á Gaza

Þjóð­armorð á Gasa „kerf­is­bund­ið“ bælt nið­ur á BBC

Centre for Media Monitor­ing seg­ir BBC sýna „tvö­falt sið­gæði“ í um­fjöll­un sinni um Ísra­el og Palestínu. Í nýrri skýrslu mið­stöðv­ar­inn­ar kem­ur fram að dauðs­föll Palestínu­manna telj­ist ekki jafn frétt­næm og dauðs­föll Ísra­els­manna og að ásak­an­ir um þjóð­armorð Ísra­els­rík­is á Gasa séu kerf­is­bund­ið bæld­ar nið­ur.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár