Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Trumpískir tollar: Tæta og trylla um heimshagkerfið

Fyrsta hálfa ár­ið er lið­ið af síð­ara kjör­tíma­bili Trumps for­seta. Eng­inn veit hvernig tolla­stríð­ið þró­ast þó ljóst sé orð­ið að heims­hag­kerf­inu hef­ur ver­ið um­bylt. Snilld­ar­lög­gjöf og stór­fag­urt fjár­laga­frum­varp virð­ast þó einnig fela í sér að rétt­ar­rík­ið á und­ir högg að sækja og fram­tíð lýð­ræð­is­ins er mik­illi óvissu háð.

Trumpískir tollar: Tæta og trylla um heimshagkerfið
Valdamesti maður heims Donald Trump heldur ræðu í móttöku þingmanna Repúblikanaflokksins í Washington 22. júlí sl. Mynd: AFP

Þann 9. júlí sl. var níutíu daga fresturinn liðinn sem gefinn var á álagningu tollanna sem Trump ákvað að setja á heimsbyggðina alla eftir frelsisdaginn sinn mikla, í upphafi apríl. Tollarnir tóku samt ekki gildi þá eins og gert hafi verið ráð fyrir. Líkt og á við um flestar ákvarðanir valdamesta manns heims nú um stundir þá er ekkert að marka þær og svo er þeim breytt tvist og bast. 

Sum lönd fengu boðun um meiri tolla og önnur betri tilboð og flest fengu frest til 1. ágúst nk. 

Frá því að þessi nýja tekjuöflunarstefna Bandaríkjaforseta fyrir ríkissjóðinn hófst hefur líklega verið aukið á verðbólguþrýsting í heiminum og ýmsar breytingar eru ýmist í gangi eða í biðstöðu fyrir ólíkar framleiðslulínur í heimshagkerfinu. 

Þannig er ljóst að margir viðskiptaaðilar halda að sér höndum meðan óvissan varir, en aðrir endurskipuleggja framleiðslu sína til að vera innan tollamúranna. Þannig er því til dæmis …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu hliðunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $365.000 í tekjum.
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár