Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni

Ákveðn­ir hóp­ar ein­stak­linga hafa hagn­ast gríð­ar­lega á vexti ferða­þjón­ust­unn­ar und­an­far­in ár. Stærstu fimmtán fyr­ir­tæk­in í grein­inni veltu 373 millj­örð­um króna ár­ið 2023.

Ferðaþjónustan er ein stærsta atvinnugrein á Íslandi en hún hefur vaxið gríðarlega á síðustu 15 árum samhliða mikilli fjölgun ferðamanna. Heildarfjöldi erlendra farþega til landsins voru tæpar 2,3 milljónir í fyrra og var það annað fjölmennasta árið frá upphafi. Vinsældir Íslands sem áfangastaðar hafa haft gríðarlegan uppgang í för með sér á sviði ferðaþjónustu á Íslandi. Svo mikinn að sumir hafa líkt ástandinu við gullæði.

Ferðaþjónustan skilar gríðarlegum gjaldeyristekjum og mörg þúsund manns starfa í tengslum við iðnaðinn á Íslandi. Samkvæmt skýrslu sem unnin var fyrir Samtök ferðaþjónustunnar fyrr á þessu ári voru þröng skattaleg áhrif ferðaþjónustunnar 106,5 milljarðar árið 2023. Sé litið til víðtækari áhrifa er skattsporið talið vera um 180 milljarðar. 

Eins og gengur og gerist hefur sumum fyrirtækjum tekist betur en öðrum að hasla sér völl á sviði ferðaþjónustunnar. En hver eru stærstu fyrirtækin í íslenskri ferðaþjónustu og hverjir eiga þau?

Helmingi fleiri starfa hjá stórum fyrirtækjum …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín Guðnadóttir skrifaði
    Tækifæri fólgin í að fólk missi heimili sín og láti lífið í hitabylgjum? „Þessir miklu hitar í Evrópu, þessar gríðarlegu hitabylgjur eiga eftir að auka vinsældirnar, að fólk vilji komast á norðlægar slóðir með svalara loft á þessum heitasta tíma. Ég held að það séu töluverð tækifæri í þessu,“ segir hann.”
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Gætu allt eins verið á hálendinu
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.
Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Nátt­úr­an gef­ur og nátt­úr­an tek­ur: Hættu­ástand á ferða­manna­stöð­um

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu