Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.

<span>Náttúran gefur og náttúran tekur:</span> Hættuástand á ferðamannastöðum
Banaslys við Brúará Auknar vinsældir hafa orðið við Brúará en áin er ísköld og getur reynst varasöm. Mynd: Golli

Íslensk náttúra er í senn stórkostlega falleg og svakalega hættuleg. Hér hrifsa öldur allt sem á vegi þeirra verður, laust móbergið hrynur undan fótum fólks og veðrið breytir um skoðun á fimm mínútna fresti.

Ferðamenn koma flestir til landsins til að skoða íslenska náttúru en margt ber að varast. Mikilvægt er því að hafa góðar öryggisráðstafanir á ferðamannastöðum landsins. Heimildin tók saman hætturnar og slysin sem hafa orðið í íslenskri náttúru undanfarin ár.  

Samkvæmt könnun sem Ferðamálastofa gerði árið 2023 sögðu 97 prósent ferðamanna að náttúra Íslands hefði haft áhrif á ákvörðun þeirra að heimsækja landið. Þá sögðust 85 prósent hafa áhuga á norðurslóðum og áttatíu prósent á náttúrutengdri afþreyingu. Landsmenn sjálfir eru einnig áhugasamir um landið en 85 prósent Íslendinga ferðast um frónið fagra og segja 63 prósent hvatann til þess vera að njóta náttúrunnar, ferðast um og upplifa nýja staði. 

Ferðamenn vanmeta oft aðstæður

Einar Daníelsson segir ferðamenn …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Birgit Braun skrifaði
    Mh. Hvernig stendur á því að landeigandinn segist ekki hafa tekjur af Brúará? Fyrir 3 árum síðan rudduðu landeigendur leið að fossinn vestanmegin frá og settu upp bílastæði. Aðgangurinn er nú orðið miklu auðveldara og fjöldi ferðamanna hefur margfaldast. Rukkað er gjald á bílastæðinu ( engin önnur þjónusta á staðnum) og annað bílastæði er í vinnslu. Ekki er ég sammála að gönguleiðin austanmegin upp með fossinn sé ekki hættuleg: mikið vatnsmagn fer í gegnum djúpa sprungu í miðju árinnar, þar sem myndast hólrúm. Brúará er ekki bara" köld " en stórhættuleg á og er áhættan vanmetin af ferðafólkinu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár