Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Aukinn þungi í landamærapólitík bíður haustsins

Laga­breyt­ing­ar þarf til að breyta áhersl­um lög­regl­unn­ar á Suð­ur­nesj­um. Sett­ur lög­reglu­stjóri, Mar­grét Krist­ín Páls­dótt­ir, seg­ist því eng­ar breyt­ing­ar gera þar á sínu setn­ing­ar­tíma­bili, en staða lög­reglu­stjóra verð­ur aug­lýst í haust.

Aukinn þungi í landamærapólitík bíður haustsins
Lögreglan á Suðurnesjum Ráðherra boðar breytingar á landamærapólitík og auglýsir eftir lögreglustjóra á Suðurnesjum í haust. Mynd: Golli

Fyrirhugaðar breytingar á stjórn landamæra á Keflavíkurflugvelli bíða lagabreytinga og munu ekki fara fram á setningartímabili núverandi lögreglustjóra. Þetta segir Margrét Kristín Pálsdóttir, settur lögreglustjóri á Suðurnesjum, og vill halda áfram því góða starfi sem er unnið hjá embættinu.

Margrét Kristín Pálsdóttir

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir setti Margréti sem lögreglustjóra eftir að Úlfar Lúðvíksson lét af embætti eftir fund með ráðherra. Ráðherra hafði tilkynnt honum að staða hans yrði auglýst í haust vegna fyrirhugaðra breytinga á verkefnum og landamærapólitík og samningur hans ekki endurnýjaður. Úlfar baðst lausnar á staðnum.

„Þessar boðuðu breytingar þarfnast flestallar lagabreytinga,“ segir Margrét og bætir því við að Alþingi ákveði pólitískar breytingar á embættinu. „Eins og ráðherra hefur upplýst mig og mitt embætti um eru þessar breytingar þannig staddar að það verður stefnt að lagafrumvarpi núna í haust. Þannig að ég á erfitt með að sjá að það gerist á mínu setningartímabili. En þetta mun …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár