Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Samsæriskenningar Brynjars og byssurnar

Brynj­ar Bark­ar­son hef­ur ver­ið ágæt­lega þekkt popp­stjarna á Ís­landi. Nú er hann orð­inn að von­ar­stjörnu ís­lenskra þjóð­ern­is­sinna. Brynj­ar er upp­full­ur af ótta við skugga­stjórn­end­ur inn­an ESB og lang­ar í skot­vopn.

Samsæriskenningar Brynjars og byssurnar
„Ég verð að eiga byssu. Mér líður eins og fokking kellingu byssulaus,“ saðgi Brynjar Barkarson á Youtube síðu sinni þar sem hann heimsótti aðdáanda sinn. Mynd: skjáskot - youtube

„Ég verð að eiga byssu. Mér líður eins og fokking kellingu byssulaus,“ sagði Brynjar Barkarson, annar hluti dúettsins ClubDub sem er nú í uppnámi eftir að Brynjar hélt umdeilda ræðu á mótmælum þjóðernissinna á Austurvelli um síðustu helgi, en annar meðlimur hljómsveitarinnar tilkynnti óvænt að hann væri hættur í bandinu. 

Á myndbandi sem Brynjar birtir á Youtube fyrir um þremur mánuðum síðan sést hann fara í heimsókn til aðdáanda síns, ungs veiðimanns sem stundar nám í borginni. Hann leyfir Brynjari að handfjatla skotvopn sem hann geymir á heimilinu. Á myndbandinu lýsir Brynjar því að byssusafnið sé tilkomumikið og samanstandi af hefðbundnum veiðirifflum. Brynjar mundar skotvopnið, haglabyssu af gerðinni Benelli, sem er uppnefnd Binnelli í innskotinu og vísar í gælunafn Brynjars, Binni. Hann upplýsir jafnframt að hann sé búinn að senda póst svo hann geti fengið byssu, en upplýsir ekki hvort hann sé að sækjast þá eftir skotvopnaleyfi.

„En það er …
Kjósa
42
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár