Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Samsæriskenningar Brynjars og byssurnar

Brynj­ar Bark­ar­son hef­ur ver­ið ágæt­lega þekkt popp­stjarna á Ís­landi. Nú er hann orð­inn að von­ar­stjörnu ís­lenskra þjóð­ern­is­sinna. Brynj­ar er upp­full­ur af ótta við skugga­stjórn­end­ur inn­an ESB og lang­ar í skot­vopn.

Samsæriskenningar Brynjars og byssurnar
„Ég verð að eiga byssu. Mér líður eins og fokking kellingu byssulaus,“ saðgi Brynjar Barkarson á Youtube síðu sinni þar sem hann heimsótti aðdáanda sinn. Mynd: skjáskot - youtube

„Ég verð að eiga byssu. Mér líður eins og fokking kellingu byssulaus,“ sagði Brynjar Barkarson, annar hluti dúettsins ClubDub sem er nú í uppnámi eftir að Brynjar hélt umdeilda ræðu á mótmælum þjóðernissinna á Austurvelli um síðustu helgi, en annar meðlimur hljómsveitarinnar tilkynnti óvænt að hann væri hættur í bandinu. 

Á myndbandi sem Brynjar birtir á Youtube fyrir um þremur mánuðum síðan sést hann fara í heimsókn til aðdáanda síns, ungs veiðimanns sem stundar nám í borginni. Hann leyfir Brynjari að handfjatla skotvopn sem hann geymir á heimilinu. Á myndbandinu lýsir Brynjar því að byssusafnið sé tilkomumikið og samanstandi af hefðbundnum veiðirifflum. Brynjar mundar skotvopnið, haglabyssu af gerðinni Benelli, sem er uppnefnd Binnelli í innskotinu og vísar í gælunafn Brynjars, Binni. Hann upplýsir jafnframt að hann sé búinn að senda póst svo hann geti fengið byssu, en upplýsir ekki hvort hann sé að sækjast þá eftir skotvopnaleyfi.

„En það er …
Kjósa
42
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár