Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Samsæriskenningar Brynjars og byssurnar

Brynj­ar Bark­ar­son hef­ur ver­ið ágæt­lega þekkt popp­stjarna á Ís­landi. Nú er hann orð­inn að von­ar­stjörnu ís­lenskra þjóð­ern­is­sinna. Brynj­ar er upp­full­ur af ótta við skugga­stjórn­end­ur inn­an ESB og lang­ar í skot­vopn.

Samsæriskenningar Brynjars og byssurnar
„Ég verð að eiga byssu. Mér líður eins og fokking kellingu byssulaus,“ saðgi Brynjar Barkarson á Youtube síðu sinni þar sem hann heimsótti aðdáanda sinn. Mynd: skjáskot - youtube

„Ég verð að eiga byssu. Mér líður eins og fokking kellingu byssulaus,“ sagði Brynjar Barkarson, annar hluti dúettsins ClubDub sem er nú í uppnámi eftir að Brynjar hélt umdeilda ræðu á mótmælum þjóðernissinna á Austurvelli um síðustu helgi, en annar meðlimur hljómsveitarinnar tilkynnti óvænt að hann væri hættur í bandinu. 

Á myndbandi sem Brynjar birtir á Youtube fyrir um þremur mánuðum síðan sést hann fara í heimsókn til aðdáanda síns, ungs veiðimanns sem stundar nám í borginni. Hann leyfir Brynjari að handfjatla skotvopn sem hann geymir á heimilinu. Á myndbandinu lýsir Brynjar því að byssusafnið sé tilkomumikið og samanstandi af hefðbundnum veiðirifflum. Brynjar mundar skotvopnið, haglabyssu af gerðinni Benelli, sem er uppnefnd Binnelli í innskotinu og vísar í gælunafn Brynjars, Binni. Hann upplýsir jafnframt að hann sé búinn að senda póst svo hann geti fengið byssu, en upplýsir ekki hvort hann sé að sækjast þá eftir skotvopnaleyfi.

„En það er …
Kjósa
42
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár