Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Samsæriskenningar Brynjars og byssurnar

Brynj­ar Bark­ar­son hef­ur ver­ið ágæt­lega þekkt popp­stjarna á Ís­landi. Nú er hann orð­inn að von­ar­stjörnu ís­lenskra þjóð­ern­is­sinna. Brynj­ar er upp­full­ur af ótta við skugga­stjórn­end­ur inn­an ESB og lang­ar í skot­vopn.

Samsæriskenningar Brynjars og byssurnar
„Ég verð að eiga byssu. Mér líður eins og fokking kellingu byssulaus,“ saðgi Brynjar Barkarson á Youtube síðu sinni þar sem hann heimsótti aðdáanda sinn. Mynd: skjáskot - youtube

„Ég verð að eiga byssu. Mér líður eins og fokking kellingu byssulaus,“ sagði Brynjar Barkarson, annar hluti dúettsins ClubDub sem er nú í uppnámi eftir að Brynjar hélt umdeilda ræðu á mótmælum þjóðernissinna á Austurvelli um síðustu helgi, en annar meðlimur hljómsveitarinnar tilkynnti óvænt að hann væri hættur í bandinu. 

Á myndbandi sem Brynjar birtir á Youtube fyrir um þremur mánuðum síðan sést hann fara í heimsókn til aðdáanda síns, ungs veiðimanns sem stundar nám í borginni. Hann leyfir Brynjari að handfjatla skotvopn sem hann geymir á heimilinu. Á myndbandinu lýsir Brynjar því að byssusafnið sé tilkomumikið og samanstandi af hefðbundnum veiðirifflum. Brynjar mundar skotvopnið, haglabyssu af gerðinni Benelli, sem er uppnefnd Binnelli í innskotinu og vísar í gælunafn Brynjars, Binni. Hann upplýsir jafnframt að hann sé búinn að senda póst svo hann geti fengið byssu, en upplýsir ekki hvort hann sé að sækjast þá eftir skotvopnaleyfi.

„En það er …
Kjósa
42
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár