Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Norðurslóðir í breyttum heimi: Öryggismál í nýju alþjóðasamhengi

Áhrif stór­auk­inn­ar al­þjóð­legr­ar tog­streitu á mál­efni Norð­ur­slóða er um­fjöll­un­ar­efni á opn­um fundi í Há­skól­an­um á Ak­ur­eyri í dag. Varð­berg, Norð­ur­slóðanet Ís­lands og Stofn­un Vil­hjálms Stef­áns­son­ar, auk HA, standa að fund­in­um sem er hér í beinu streymi.

Varðberg, Norðurslóðanet Íslands, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar efna til opins fundar í dag um Norðurslóðir í breyttum heimi.

Sjónum verður beint að áhrifum stóraukinnar alþjóðlegrar togstreitu á málefni Norðurslóða, einkum með tilliti til örra loftslagsbreytinga, aukins hernaðarlegs mikilvægis svæðisins og hagsmuna Íslands.

Ríki sem eiga hagsmuna að gæta á Norðurslóðum þurfa bæði að fylgjast vel með og vera reiðubúin að bregðast við örum vendingum á svæðinu. Á meðan hnattræn hlýnun ógnar umhverfi og samfélögum – og opnar skipaleiðir – þá hefur innrásarstríð Rússa í Úkraínu leitt til þess að vonir um friðsæl samskipti á Norðurslóðum hafa dvínað verulega.

Fundurinn er haldinn í Háskólanum á Akureyri og stendur yfir frá klukkan 15 til 17.  Hér er hægt að fylgjast með fundinum í beinu streymi.

Dagskrá fundarsins er eftirfarandi:

Upphafsorð: Davíð Stefánsson, formaður Varðberg.

Fundarstjórn: Friðrik Þórsson, verkefnastjóri Norðurslóðanets Íslands (IACN).

Ávörp: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra.

Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri.

Dr. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við Lagadeild Háskólans á Akureyri.

Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor Háskólinn á Bifröst.

Dr. Rachael Lorna Johnstone við Lagadeild Háskólans á Akureyri og við Ilisimatusarfik (Háskólinn á Grænlandi).

Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Vinnuhóps Norðurskautaráðsins um verndun hafsins (PAME)

Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra norðurslóðamála utanríkisráðuneytisins.

Lokaorð: Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár