Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

<span>Einhverfir á vinnumarkaði:</span> Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
Bara annað stýrikerfi Bjarney L. Bjarnadóttir segir að stundum sé samfélagið að reyna að laga fólk sem ekkert er að, eins og þegar kemur að einhverfum; þeir séu bara með annað stýrikerfi en við hin, og í því felist ýmsir kostir. Mynd: Golli

Allir eiga að vera mega hressir og með brennandi áhuga“ er titill meistararitgerðar Bjarneyjar L. Bjarnadóttur þar sem hún rannsakaði kröfur um um samskiptahæfni í atvinnuauglýsingum og upplifun einhverfra einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði. Sýnt hefur verið fram á að einhverfir eru enn jaðarsettari en aðrir fötlunarhópar þegar kemur að atvinnuþátttöku. Titillinn vísar í orð viðmælanda í rannsókninni sem er einhverfur. 

Hugmyndin að rannsókninni kom þegar Bjarney sat í tíma í námskeiði um starfsmannaval hjá doktor Arneyju Einarsdóttur þar sem verið var að fara yfir starfagreiningar og hæfniskröfur í atvinnuauglýsingum. „Og þá sagði hún: Það er alltaf verið að gera kröfu um framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, jafnvel þegar starfið krefst ekki sérstakrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta getur verið mjög útilokandi fyrir hóp fólks, til dæmis einhverfa.“ Sonur Bjarneyjar er einhverfur og varð hún mjög hugsi yfir þessu.

Sagt upp því þau pössuðu ekki inn

Hún ræddi málið frekar við …

Kjósa
60
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár