Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

<span>Einhverfir á vinnumarkaði:</span> Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
Bara annað stýrikerfi Bjarney L. Bjarnadóttir segir að stundum sé samfélagið að reyna að laga fólk sem ekkert er að, eins og þegar kemur að einhverfum; þeir séu bara með annað stýrikerfi en við hin, og í því felist ýmsir kostir. Mynd: Golli

Allir eiga að vera mega hressir og með brennandi áhuga“ er titill meistararitgerðar Bjarneyjar L. Bjarnadóttur þar sem hún rannsakaði kröfur um um samskiptahæfni í atvinnuauglýsingum og upplifun einhverfra einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði. Sýnt hefur verið fram á að einhverfir eru enn jaðarsettari en aðrir fötlunarhópar þegar kemur að atvinnuþátttöku. Titillinn vísar í orð viðmælanda í rannsókninni sem er einhverfur. 

Hugmyndin að rannsókninni kom þegar Bjarney sat í tíma í námskeiði um starfsmannaval hjá doktor Arneyju Einarsdóttur þar sem verið var að fara yfir starfagreiningar og hæfniskröfur í atvinnuauglýsingum. „Og þá sagði hún: Það er alltaf verið að gera kröfu um framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, jafnvel þegar starfið krefst ekki sérstakrar hæfni í mannlegum samskiptum. Þetta getur verið mjög útilokandi fyrir hóp fólks, til dæmis einhverfa.“ Sonur Bjarneyjar er einhverfur og varð hún mjög hugsi yfir þessu.

Sagt upp því þau pössuðu ekki inn

Hún ræddi málið frekar við …

Kjósa
60
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár