„Eru þau hrædd eða snýst þetta um peninga?“

Lóa Hjálm­týs­dótt­ir, ábyrgð­ar­kona und­ir­skriftal­ista þar sem far­ið er fram á að RÚV dragi Ís­land úr Eurovisi­on verði Ísra­el ekki mein­að­ur að­gang­ur að keppn­inni, seg­ir út­varps­stjóra og ráða­fólk á Ís­landi ekki heið­ar­legt í svör­um sín­um varð­andi keppn­ina.

„Eru þau hrædd eða snýst þetta um peninga?“
Tæplega 6 þúsund undirskriftir Lóa Hjálmtýsdóttir afhenti Stefáni Eiríkssyni undirskriftarlistann í vikunni og listaverk með texta úr gömlu íslensku Eurovisionlagi Mynd: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir

Tæplega 5.700 nöfn eru nú á listanum þar sem farið er fram á að RÚV dragi Ísland úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði Ísrael ekki meinaður aðgangur að keppninni. Í inngangi undirskriftalistans segir meðal annars að framganga Ísraels í Palestínu stríði gegn yfirlýstum friðarboðskap Söngvakeppninnar.

Listakonan Lóa Hjálmtýsdóttir er skráð ábyrgðarkona listans. Hún afhenti Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra hann síðastliðinn mánudag.

„Hann fékk þetta líka rafrænt þannig að listinn lifir fram að aðalkeppninni,“ segir Lóa en hún hefur um árabil gagnrýnt framferði ísraelskra stjórnvalda gagnvart íbúum Gaza og hefur verið áberandi í þeirri umræðu síðustu misseri. „Ísraelsher er búinn að drepa að minnsta kosti fjörutíu þúsund manneskjur, heilu þorpin verið jöfnuð við jörðu, flóttamannabúðir brenndar og tugþúsundir hafa verið drepnar, meirihlutinn eru börn og konur. Og Ísrael fær þrátt fyrir þennan hrylling að taka þátt í alþjóðlegum viðburðum eins og ekkert hafi í skorist.“  

„Rosaleg áróðursvél“ 

Lóa hefur meðal annars skrifað greinar …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
3
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu