Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

„Eru þau hrædd eða snýst þetta um peninga?“

Lóa Hjálm­týs­dótt­ir, ábyrgð­ar­kona und­ir­skriftal­ista þar sem far­ið er fram á að RÚV dragi Ís­land úr Eurovisi­on verði Ísra­el ekki mein­að­ur að­gang­ur að keppn­inni, seg­ir út­varps­stjóra og ráða­fólk á Ís­landi ekki heið­ar­legt í svör­um sín­um varð­andi keppn­ina.

„Eru þau hrædd eða snýst þetta um peninga?“
Tæplega 6 þúsund undirskriftir Lóa Hjálmtýsdóttir afhenti Stefáni Eiríkssyni undirskriftarlistann í vikunni og listaverk með texta úr gömlu íslensku Eurovisionlagi Mynd: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir

Tæplega 5.700 nöfn eru nú á listanum þar sem farið er fram á að RÚV dragi Ísland úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði Ísrael ekki meinaður aðgangur að keppninni. Í inngangi undirskriftalistans segir meðal annars að framganga Ísraels í Palestínu stríði gegn yfirlýstum friðarboðskap Söngvakeppninnar.

Listakonan Lóa Hjálmtýsdóttir er skráð ábyrgðarkona listans. Hún afhenti Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra hann síðastliðinn mánudag.

„Hann fékk þetta líka rafrænt þannig að listinn lifir fram að aðalkeppninni,“ segir Lóa en hún hefur um árabil gagnrýnt framferði ísraelskra stjórnvalda gagnvart íbúum Gaza og hefur verið áberandi í þeirri umræðu síðustu misseri. „Ísraelsher er búinn að drepa að minnsta kosti fjörutíu þúsund manneskjur, heilu þorpin verið jöfnuð við jörðu, flóttamannabúðir brenndar og tugþúsundir hafa verið drepnar, meirihlutinn eru börn og konur. Og Ísrael fær þrátt fyrir þennan hrylling að taka þátt í alþjóðlegum viðburðum eins og ekkert hafi í skorist.“  

„Rosaleg áróðursvél“ 

Lóa hefur meðal annars skrifað greinar …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár