Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

„Eru þau hrædd eða snýst þetta um peninga?“

Lóa Hjálm­týs­dótt­ir, ábyrgð­ar­kona und­ir­skriftal­ista þar sem far­ið er fram á að RÚV dragi Ís­land úr Eurovisi­on verði Ísra­el ekki mein­að­ur að­gang­ur að keppn­inni, seg­ir út­varps­stjóra og ráða­fólk á Ís­landi ekki heið­ar­legt í svör­um sín­um varð­andi keppn­ina.

„Eru þau hrædd eða snýst þetta um peninga?“
Tæplega 6 þúsund undirskriftir Lóa Hjálmtýsdóttir afhenti Stefáni Eiríkssyni undirskriftarlistann í vikunni og listaverk með texta úr gömlu íslensku Eurovisionlagi Mynd: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir

Tæplega 5.700 nöfn eru nú á listanum þar sem farið er fram á að RÚV dragi Ísland úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði Ísrael ekki meinaður aðgangur að keppninni. Í inngangi undirskriftalistans segir meðal annars að framganga Ísraels í Palestínu stríði gegn yfirlýstum friðarboðskap Söngvakeppninnar.

Listakonan Lóa Hjálmtýsdóttir er skráð ábyrgðarkona listans. Hún afhenti Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra hann síðastliðinn mánudag.

„Hann fékk þetta líka rafrænt þannig að listinn lifir fram að aðalkeppninni,“ segir Lóa en hún hefur um árabil gagnrýnt framferði ísraelskra stjórnvalda gagnvart íbúum Gaza og hefur verið áberandi í þeirri umræðu síðustu misseri. „Ísraelsher er búinn að drepa að minnsta kosti fjörutíu þúsund manneskjur, heilu þorpin verið jöfnuð við jörðu, flóttamannabúðir brenndar og tugþúsundir hafa verið drepnar, meirihlutinn eru börn og konur. Og Ísrael fær þrátt fyrir þennan hrylling að taka þátt í alþjóðlegum viðburðum eins og ekkert hafi í skorist.“  

„Rosaleg áróðursvél“ 

Lóa hefur meðal annars skrifað greinar …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu