Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

„Eru þau hrædd eða snýst þetta um peninga?“

Lóa Hjálm­týs­dótt­ir, ábyrgð­ar­kona und­ir­skriftal­ista þar sem far­ið er fram á að RÚV dragi Ís­land úr Eurovisi­on verði Ísra­el ekki mein­að­ur að­gang­ur að keppn­inni, seg­ir út­varps­stjóra og ráða­fólk á Ís­landi ekki heið­ar­legt í svör­um sín­um varð­andi keppn­ina.

„Eru þau hrædd eða snýst þetta um peninga?“
Tæplega 6 þúsund undirskriftir Lóa Hjálmtýsdóttir afhenti Stefáni Eiríkssyni undirskriftarlistann í vikunni og listaverk með texta úr gömlu íslensku Eurovisionlagi Mynd: Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir

Tæplega 5.700 nöfn eru nú á listanum þar sem farið er fram á að RÚV dragi Ísland úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði Ísrael ekki meinaður aðgangur að keppninni. Í inngangi undirskriftalistans segir meðal annars að framganga Ísraels í Palestínu stríði gegn yfirlýstum friðarboðskap Söngvakeppninnar.

Listakonan Lóa Hjálmtýsdóttir er skráð ábyrgðarkona listans. Hún afhenti Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra hann síðastliðinn mánudag.

„Hann fékk þetta líka rafrænt þannig að listinn lifir fram að aðalkeppninni,“ segir Lóa en hún hefur um árabil gagnrýnt framferði ísraelskra stjórnvalda gagnvart íbúum Gaza og hefur verið áberandi í þeirri umræðu síðustu misseri. „Ísraelsher er búinn að drepa að minnsta kosti fjörutíu þúsund manneskjur, heilu þorpin verið jöfnuð við jörðu, flóttamannabúðir brenndar og tugþúsundir hafa verið drepnar, meirihlutinn eru börn og konur. Og Ísrael fær þrátt fyrir þennan hrylling að taka þátt í alþjóðlegum viðburðum eins og ekkert hafi í skorist.“  

„Rosaleg áróðursvél“ 

Lóa hefur meðal annars skrifað greinar …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár