„Við vorum svolítið eins og munaðarleysingjar“

Dav­id B Tencer, bisk­up kaþ­ólsku kirkj­unn­ar á Ís­landi, er mjög ánægð­ur með ný­kjör­inn páfa, Leó XIV. Kaþ­ól­ikk­ar hafi ver­ið svo­lít­ið eins og mun­að­ar­leys­ingj­ar, en hafi nú feng­ið heil­ag­an föð­ur.

„Við vorum svolítið eins og munaðarleysingjar“
Biskup David segir það eins og að fá jólagjöf að fá nýjan páfa. Mynd: Golli

Við vorum svolítið eins og munaðarleysingjar og nú erum við með heilagan föður,“ segir David B. Tencer, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, við Heimildina. Hann kveðst mjög ánægður með nýja páfann – Leó fjórtánda – og segist sannfærður um að rétti maðurinn hafi verið valinn. „Ég er viss. Þetta er ágætur maður. Ég er mjög ánægður.“

Talaði fyrir friði

„Þetta er eins og aðalþema í lífi okkar núna, aðalatriði,“ sagði David áður en tilkynnt var um kjör hins bandaríska Roberts Prevost. Bænir voru beðnar á hverjum degi og á Íslandi voru messur lesnar fyrir kardínálana á meðan páfakjörið stóð yfir.

Nú taka við bænir fyrir nýjum páfa, segir biskupinn. „Hann þarfnast þess mikið núna. Því nú koma allir til hans vegna þess að þau vilja eitthvað. Hann þarf mikla aðstoð, sérstaklega í bæn.“

„Aftur og aftur talaði hann mikið um frið. Sem við þörfnumst öll núna

David var á skrifstofu …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár