Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Án samkenndar er engin siðmenning

Þor­finn­ur Óm­ars­son spjall­ar við franska höf­und­inn Hervé Le Tellier sem var gest­ur á bók­mennta­há­tíð. Hann er þekkt­ast­ur fyr­ir bók­ina L’Anom­alie sem kom út ár­ið 2020 og hlaut Goncourt-verð­laun­in sama ár. „Þeg­ar ég skrif­aði bók­ina leið mér eins og ung­lingi að skemmta sér,“ seg­ir Le Tellier.

Án samkenndar er engin siðmenning

Það er eitt aðdáunarvert sem toppar alltaf þekkingu, greind og jafnvel snilld: Skilningsleysið.“ Hér er ein af mörgum áhugaverðum tilvísunum Hervé Le Tellier í hinni margslungnu skáldsögu L‘Anomalie (Frávik), sem kom út árið 2020 og náði strax mikilli hylli. Bókin hefur verið þýdd á nær 50 tungumál, en einhverra hluta vegna hefur hann ekki enn verið gefinn út á íslensku.

Þetta er þriðja heimsókn Le Telliers til Íslands, en í fyrsta skipti sem hann kemur á bókmenntahátíð. Þó ég sé staddur í París sendi ég honum hina bestu strauma um góðar móttökur á Íslandi. Spyr hann fyrst hvort svona listahátíðir skipti máli fyrir hann sem listamann eða hvort hann fari einfaldlega af skyldurækni?

„Nei, þetta er mikilvægur viðkomustaður fyrir mig. Ísland er lítið land, en með stóra listasögu, þannig að mig langaði mikið að koma og taka þátt. Auk þess tók ég eftir að bókin mín, L‘Anomalie, hafði ekki verið …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár