Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Lítið talað um að kaupa vændi og þýðingar

Nú, þeg­ar Al­þjóð­lega bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík er hald­in að vori, má segja að er­lend­ir þýð­end­ur ís­lenskra bók­mennta minni á far­fugla þeg­ar þeir heim­sækja há­tíð­ina – með sólgler­augu. Þýð­end­urn­ir Kri­stof Magn­us­son og Je­an-Christophe Salaün ræða hvernig er að vera ósýni­legi þýð­and­inn.

Lítið talað um að kaupa vændi og þýðingar
Eins og farfuglar Kri­stof Magn­us­son og Je­an-Christophe Salaün koma eins og farfuglarnir og dvelja hér á landi til lengri eða styttri tíma. Alltaf er eitthvað sem togar þá aftur til Íslands. Mynd: Golli

Kristof og Jean-Christophe eru báðir afkastamiklir þýðendur íslenskra bókmennta en sá fyrrnefndi þýðir íslensk verk yfir á þýsku og síðarnefndur yfir á frönsku. Báðir hafa þýtt mikið af samtímabókmenntum og þeir eiga meðal annars sameiginlegt að hafa þýtt Hallgrím Helgason. Þegar annar þeirra segir: „Ef þú getur þýtt Hallgrím Helgason …“ – botnar hinn: „… þá ertu ókei!“

 Þýðing Kristof á skáldsögunni 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp rataði inn á metsölulista Der Spiegel og fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Konan við 1000 gráður hlaut Jean-Christophe þýðingarverðlaun Þýðendabandalagsins í Frakklandi sem veitt eru þýðendum að þýða fyrstu bækur sínar. Hann var aðeins 28 ára gamall – en búinn að hljóta fágæta innsýn í nútímatungutak Íslendingsins eftir að hafa starfað á Kaffibarnum þar sem höfundurinn var vel kunnugur, um það leyti sem Kaffibarinn rataði inn í 101 Reykjavík. Eins þekkir Kristof Kaffibarinn ágætlega, vanur …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár