Hvað gerðist á hinum fyrstu páskum: Alþýðubylting eða uppgangur nýlenduveldis?

Á pásk­um höfðu Gyð­ing­ar hinir fornu í heiðri flótta sinn und­an kúg­un. Eða hvað?

<span>Hvað gerðist á hinum fyrstu páskum:</span> Alþýðubylting eða uppgangur nýlenduveldis?
Þótt frásögn höfundar Mósebókar af flóttanum frá Egiftalandi hafi gengið í berhögg við sigurglaðar frásagnir um herkónga stórvelda, þá gat hann ekki stillt sig um að láta Móse útrýma heilum her í lokin með hjálp Rauða hafsins.

Ég hjó höfuðin af óvinum mínum og staflaði þeim í súlu fyrir utan borgarhlið þeirra. Þá sem eftir lifðu fláði ég. Húðir þeirra lét ég negla á borgarmúrana … Ég drap 200.150 óvini, unga og gamla, karla og konur. Ég staflaði líkum þeirra í hauga …Ég brenndi borgir þeirra til grunna … Ég hjó af þeim hendur og fætur … Ég skar af þeim nef, eyru og fingur … Ég hneppti tugþúsundir þeirra í þrældóm, þeir stynja undir oki mínu …“

Rómaðir fyrir grimmd

Þessum þokkalegu afreksverkum lýstu konungar Assyríu hinnar fornu á hendur sér, þeir sem fóru um Mið-Austurlönd með eldi og sverði tæpum þúsund árum fyrir upphaf tímatals okkar. Assyría var í uppsveitum Mesópótamíu eða Íraks en konungar á borð við Assúrbanípal, Tíglaþpíleser og Sennakeríb lögðu undir sig heilmikil svæði allt frá Egiftalandi til Anatólíu og þar á meðal Palestínu.

Assyríumenn voru rómaðir fyrir grimmd í garð sigraðra …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár