Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Hagræðingahópur Kristrúnar kostaði 7,3 milljónir

Hag­ræð­inga­hóp­ur for­sæt­is­ráð­herra kostaði um 7,3 millj­ón­ir króna. Laun nefnd­ar­manna voru stærsti kostn­að­ur­inn en hóp­ur­inn fékk veit­ing­ar fyr­ir 77.520 krón­ur og greiddi 97 þús­und krón­ur fyr­ir að­gengi að gervi­greind.

Hagræðingahópur Kristrúnar kostaði 7,3 milljónir

Hagræðingahópurinn sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra skipaði kostaði tæpar 7,3 milljónir. Þetta kemur fram í skriflegu svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn Heimildarinnar.

Hópurinn var skipaður til að fara yfir hugmyndir og tillögur frá almenningi um hvernig fara mætti betur með fé ríkisins. Fjölmargar hugmyndir bárust í gegnum samráðsgátt stjórnvalda. 

Í svarinu kemur fram að formaður hópsins, Björn Ingi Victorsson, hafi fengið 2,5 milljónir króna fyrir sína vinnu. Gylfi Ólafsson og Oddný Árnadóttir hafi fengið 1,8 milljónir hvor og Hildur Georgsdóttir 800 þúsund krónur fyrir störf sín fyrir hópinn. Samtals voru laun nefndarmanna því 6,9 milljónir króna. 

Samkvæmt svari forsætisráðuneytisins funduðu þau um 30 sinnum, yfirleitt í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. 200 þúsund króna kostnaður var þó vegna fargjalda, sem gera má ráð fyrir að sé vegna ferða á fundi hópsins. 

Hópurinn fékk veitingar fyrir 77.520 krónur og greiddi 97 þúsund krónur fyrir aðgengi að gervigreind, sem …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Peik Bjarnason skrifaði
    "200 þúsund króna kostnaður var þó vegna fargjalda" hvað á það nú að þíða?
    Er það svo að maður eigi rétt á því að fá greitt fyrir að keyra í vinnuna, eða hvað? Ég er að nálgast sextugt og hef alltaf séð um að koma mér í vinnuna á minn kostnað. Á ég kanski inni margar miljónir vegna fargjalda?
    0
  • Guðjón Sigurðsson skrifaði
    Takk fyrir ágæta grein Aðalsteinn. Ég vona að við getum átt þig og aðra fjölmiðlamenn að og snúið spurningunni við þegar spurt er um velferðarmál? Í stað þess að spurja um kostnað við hjálpartæki eða aðstoð, að spurja þá ráðamenn um ávinning þess fyrir þjóðfélagið að útvega aðstoð og hjálpartæki? Vegna þess að ég fæ hjálpartæki og aðstoð er ég í fullri vinnu, sé 5 manneskjum fyrir vinnu. Þau eru ekki á neinum bótum frekar en ég. Ég borga of mikla skatta eins og hálf þjóðin. Svo nýt ég sjálfsagðra mannréttinda sem mig vantar alveg verðmiða á. Einn dagur án mannréttinda kostar Krónur ???.???.??? eða hvað. Takk vonandi fyrir samstarf í náinni framtíð.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár