Spurningaþraut Illuga 4. apríl 2025: Hvaða fáni er þetta? – og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 4. apríl.

Spurningaþraut Illuga 4. apríl 2025: Hvaða fáni er þetta? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvaða ríki hefur þennan fána?
Seinni myndaspurning:Hvaða ríki hefur þennan fána?
  1. Litlar stjörnur og Óskasteinar eru meðal mest spiluðu laga á Íslandi frá upphafi Spotify. Hver syngur þessi lög og fleiri svipuð?
  2. Í hvaða borg bjó góði dátinn Sveijk?
  3. „Það búa litlir dvergar í björtum dal / á bak við fjöllin háu í skógarsal. / Byggðu hlýja bæinn sinn, /brosir þangað sólin inn.“ Hvað svo?
  4. Hvaða ríki tilheyra Madeira-eyjar?
  5. Milli Berufjarðar og Fáskrúðsfjarðar á Austurlandi eru tvær byggðir í fjörðum eða flóum, víkum eða vogum. Hvað heita þessar tvær byggðir? Báðar þurfa að vera réttar!
  6. Galba, Othó og Vítellius gegndu allir einu og sama starfinu á einu og sama árinu. Hvaða starfi?
  7. Í hvaða landi er Mute B. Egede forsætisráðherra?
  8. Fóbos og Deimos (Ótti og Hryllingur) hétu tveir grimmlyndir piltar í grísku goðafræðinni og fylgdu ætíð föður sínum, sem var einn meginguðanna. Hvað hét faðirinn sem Fóbos og Deimos fylgdu – en nöfn feðganna þriggja eru nú einnig notuð í allt öðru samhengi.
  9. Hver beitti sér fyrir því að friðarsúla væri sett upp í Reykjavík?
  10. Hvar fæddist Jón Sigurðsson forseti þann 17. júní?
  11. En hvaða ár?
  12. Hvað er millinafn söngvarans og fréttamannsins Ómars Ragnarssonar?
  13. Hvað voru Grágás og Járnsíða í íslenskri sögu?
  14. Ein af persónum Ladda varð síðar umdeild af því hún þótti styðjast um of við úreltar staðalímyndir af tiltekinni þjóð. Laddi hefur nú gert það mál upp, en hvað nefndist persónan?
  15. Hvað heitir 296 metra hátt fjall á mótum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar sem vinsælt er að klífa upp?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er fáni Indónesíu. Á seinni myndinni er fáni Póllands.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hafdís Huld.  —  2.  Prag.  —  3.  „Fjöllin (fellin) enduróma (allt) þeirra tal.“  —  4.  Portúgal.  —  5.  Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður.  —  6.  Keisara Rómaveldis.  —  7.  Á Grænlandi.  —  8.  Mars, stríðsguðinn. Fóbos og Deimos heita nú tungl plánetunnar Mars.  —  9.  Yoko Ono.  —  10.  Eyri/Hrafnseyri.  —  11.  1811.  —  12.  Þorfinnur.  —  13.  Lögbækur.  —  14.  Grínverjinn.  —  15.  Úlfarsfell.
Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TOK
    Tómas og Katla skrifaði
    2 & 7, hefur gengið betur…. Áfram gakk :)
    0
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    13/2 í dag. Mér finnst svarið við spurningu 8 í meira lagi undarlegt. Í það minnsta ætti að gefa rétt fyrir Ares, þar sem hann er stríðsguðinn í grísku goðafræðinni, sem er einmitt nefnd til sögunnar í spurningunni. Deimos og Fóbos voru synir Aresar; ekki Mars.
    0
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    11-1
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
2
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
3
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Konur til valda: „Allar hömlur eru að bresta“
5
ÚttektKonur til valda

Kon­ur til valda: „All­ar höml­ur eru að bresta“

For­seti, for­sæt­is­ráð­herra, ut­an­rík­is­ráð­herra, dóms­mála­ráð­herra, fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, at­vinnu­vega­ráð­herra, heil­brigð­is­ráð­herra, for­seti Al­þing­is, um­boðs­mað­ur Al­þing­is, borg­ar­stjóri, bisk­up, rektor, rík­is­lög­mað­ur, rík­is­sak­sókn­ari, rík­is­lög­reglu­stjóri, lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, land­lækn­ir og um­boðs­mað­ur barna: Kvenna­ár­ið 2025 urðu þau sögu­legu tíð­indi að all­ar þess­ar stöð­ur eru skip­að­ar kon­um.
Women in Power: “The Barriers are Breaking Down”
6
ÚttektKonur til valda

Women in Power: “The Barriers are Break­ing Down”

The Presi­dent, Prime Mini­ster, For­eign Mini­ster, Mini­ster of Justice, Mini­ster of Social Affairs and Hous­ing, Mini­ster of Indus­try, Mini­ster of Health, Spea­ker of Al­þingi, Parlia­ment­ary Ombudsm­an, Mayor of Reykja­vík, Bis­hop, Rector, Attorney Gener­al, Director of Pu­blic Prosecuti­ons, Nati­onal Comm­issi­oner of the Icelandic Police, Police Comm­issi­oner in the Capital Reg­i­on, Director of Health and Ombudsm­an for Children: In the Ye­ar of Women 2025, it became historic news that all these positi­ons are held by women.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár