Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Forfeðurnir sem höfnuðu framförum

Í 4.000 ár neit­uðu íbú­ar á einu svæði heims­ins að taka upp það sem all­ir aðr­ir töldu til fram­fara og við hneigj­umst til að álíta sjálfsagt og óhjá­kvæmi­legt.

Forfeðurnir sem höfnuðu framförum
Gröf sem nýlega fannst í Hergla í Túnis Þessi karlmaður hafði tengsl við umheiminn. Það vitum við því í gröfinni fannst vottur af ösku frá eldfjallaeyjunni Pantellera milli Ítalíu og Túnis. En hann var einn þeirra sem vildu ekki taka upp lifnaðarhætti umheimsins, heldur vildi halda sínum siðum. Myndina tók ítalski vísindamaðurinn Simone Mulazzini.

Sú var tíð að sagan af nýsteinöld var einföld.

Mannkyn af ýmsu þroskastigi og af ýmsum tegundum hafði bjástrað á steinöldinni í tvær, þrjár milljónir ára, lifað sem veiðimenn og safnarar og brúkað í lífsbaráttunni þau steintól ýmis sem steinöldin er einmitt kennd við.

En svo gerðist það á tilteknum tímapunkti að maðurinn – og kannski var það kona – leit í kringum sig og sá að í kringum flest þau bráðabirgðaból sem hópurinn hans eða hennar notuðu á flakki sínu eftir veiðidýrum og öðru ætilegu, í kringum þau ból voru farnar að spretta töluvert gróskubetri jurtir en úti á mörkinni.

Leifar og úrgangur frá manninum virtust sem sé hafa góð áhrif á sprettuna.

Og það mætti kannski hjálpa eitthvað til, svo sprettan yrði enn þá betri og jurtirnar enn girnilegri?

Byltingin mesta!

Einhvern veginn þannig má gera sér í hugarlund að landbúnaður hafi upphafist. Kannski var það að …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana skrifaði
    Bara alveg skínandi grein til umhugsunar. Takk kærlega fyrir.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár