200 börn hafa verið drepin á Gaza

Að minnsta kosti 200 börn hafa ver­ið drep­in á Gaza eft­ir að Ísra­el rauf vopna­hlé og hóf um­fangs­mikl­ar árás­ir. Don­ald Trump styð­ur að­gerð­ir Ísra­els og kenn­ir Ham­as um ástand­ið.

200 börn hafa verið drepin á Gaza
Konur og börn Tveir þriðju þeirra sem Ísrael hefur drepið í árásum á Gaza eru konur og börn, samkvæmt opinberum tölum heilbrigðisyfirvalda á Gaza. Árásirnar hófust þegar flóttafólk víðsvegar um Gaza var sofandi. Mynd: afp

Að minnsta kosti 200 börn hafa verið drepin á Gaza síðan ísraelskar hersveitir rufu tveggja mánaða vopnahlé og hófu umfangsmiklar árásir á svæðið. Árásirnar hófust aðfaranótt þriðjudags, þegar 100 samstilltar loftárásir voru gerðar víðs vegar um Gazasvæðið.

Upplýsinga- og staðreyndateymi Al Jazeera, SANAD, hefur auðkennt 23 skotmörk sem ísraelski herinn réðst á frá dögun fram til um klukkan 14:00 að staðartíma á þriðjudag. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Gaza hafa yfir 500 Palestínumenn verið drepnir síðan árásirnar hófust á ný, þar á meðal 200 börn, og rúmlega 900 særst.

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur lýst yfir fullum stuðningi við endurnýjaðar loft- og landárásir Ísraels á Gaza, að því er Karoline Leavitt, talskona Hvíta hússins, sagði á fimmtudag. Hún kenndi Hamas um ofbeldið.

„Hann styður Ísrael og IDF [ísraelska herinn] og þær aðgerðir sem þeir hafa ráðist í síðustu daga,“ sagði Leavitt við blaðamenn þegar hún var spurð hvort Trump væri að reyna að koma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu