Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

200 börn hafa verið drepin á Gaza

Að minnsta kosti 200 börn hafa ver­ið drep­in á Gaza eft­ir að Ísra­el rauf vopna­hlé og hóf um­fangs­mikl­ar árás­ir. Don­ald Trump styð­ur að­gerð­ir Ísra­els og kenn­ir Ham­as um ástand­ið.

200 börn hafa verið drepin á Gaza
Konur og börn Tveir þriðju þeirra sem Ísrael hefur drepið í árásum á Gaza eru konur og börn, samkvæmt opinberum tölum heilbrigðisyfirvalda á Gaza. Árásirnar hófust þegar flóttafólk víðsvegar um Gaza var sofandi. Mynd: afp

Að minnsta kosti 200 börn hafa verið drepin á Gaza síðan ísraelskar hersveitir rufu tveggja mánaða vopnahlé og hófu umfangsmiklar árásir á svæðið. Árásirnar hófust aðfaranótt þriðjudags, þegar 100 samstilltar loftárásir voru gerðar víðs vegar um Gazasvæðið.

Upplýsinga- og staðreyndateymi Al Jazeera, SANAD, hefur auðkennt 23 skotmörk sem ísraelski herinn réðst á frá dögun fram til um klukkan 14:00 að staðartíma á þriðjudag. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Gaza hafa yfir 500 Palestínumenn verið drepnir síðan árásirnar hófust á ný, þar á meðal 200 börn, og rúmlega 900 særst.

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur lýst yfir fullum stuðningi við endurnýjaðar loft- og landárásir Ísraels á Gaza, að því er Karoline Leavitt, talskona Hvíta hússins, sagði á fimmtudag. Hún kenndi Hamas um ofbeldið.

„Hann styður Ísrael og IDF [ísraelska herinn] og þær aðgerðir sem þeir hafa ráðist í síðustu daga,“ sagði Leavitt við blaðamenn þegar hún var spurð hvort Trump væri að reyna að koma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þjóðarmorð á Gasa „kerfisbundið“ bælt niður á BBC
FréttirÁrásir á Gaza

Þjóð­armorð á Gasa „kerf­is­bund­ið“ bælt nið­ur á BBC

Centre for Media Monitor­ing seg­ir BBC sýna „tvö­falt sið­gæði“ í um­fjöll­un sinni um Ísra­el og Palestínu. Í nýrri skýrslu mið­stöðv­ar­inn­ar kem­ur fram að dauðs­föll Palestínu­manna telj­ist ekki jafn frétt­næm og dauðs­föll Ísra­els­manna og að ásak­an­ir um þjóð­armorð Ísra­els­rík­is á Gasa séu kerf­is­bund­ið bæld­ar nið­ur.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár