Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Vilja Björn í íþróttaráð – hefur áður verið talinn vanhæfur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn legg­ur til að borg­ar­full­trú­inn Björn Gísla­son taki sæti í menn­ing­ar- og íþrótta­ráði borg­ar­inn­ar, þrátt fyr­ir fyrri nið­ur­stöðu um að hann sé van­hæf­ur. Til­lag­an verð­ur rædd í borg­ar­stjórn í dag.

Vilja Björn í íþróttaráð – hefur áður verið talinn vanhæfur
Fulltrúi Björn er bæði fulltrúi í borgarstjórn og í aðalstjórn Fylkis.

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja skipa Björn Gíslason, borgarfulltrúa flokksins, í menningar- og íþróttaráð borgarinnar. Tillaga um það liggur fyrir fundi borgarstjórnar sem nú stendur yfir. Birni hefur áður verið gert að víkja úr sama ráði vegna vanhæfis. Hann hefur síðan árið 2001 setið í aðalstjórn íþróttafélagsins Fylkis.

Björn er núverandi formaður Fylkis og hefur félagið, eins og önnur íþróttafélög í borginni, haft um árabil umsjón með rekstri íþróttamannvirkja í eigu borgarinnar og hlotið styrki frá henni. Ráðið, sem borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks vill að Björn taki sæti í, er ætlað að hafa eftirlit með rekstri íþróttamannvirkja sem borgin á eða veitir styrki til.

Oddviti Sjálfstæðismanna sætti sig ekki við þessa niðurstöðu, að Björn væri vanhæfur til að taka sæti í ráðinu, og óskaði árið 2023 eftir skriflegum rökstuðningi. Sá rökstuðningur barst frá skrifstofu borgarstjóra og er birtur samhliða tillögunni nú í dagskrá borgarstjórnarfundarins í dag.

Þar segir meðal annars að ef Björn tæki …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Einar Skúli Hjartarson skrifaði
    það verður að taka tillit til manneklu í sjálfstæðisflokknum.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár