Vilja Björn í íþróttaráð – hefur áður verið talinn vanhæfur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn legg­ur til að borg­ar­full­trú­inn Björn Gísla­son taki sæti í menn­ing­ar- og íþrótta­ráði borg­ar­inn­ar, þrátt fyr­ir fyrri nið­ur­stöðu um að hann sé van­hæf­ur. Til­lag­an verð­ur rædd í borg­ar­stjórn í dag.

Vilja Björn í íþróttaráð – hefur áður verið talinn vanhæfur
Fulltrúi Björn er bæði fulltrúi í borgarstjórn og í aðalstjórn Fylkis.

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja skipa Björn Gíslason, borgarfulltrúa flokksins, í menningar- og íþróttaráð borgarinnar. Tillaga um það liggur fyrir fundi borgarstjórnar sem nú stendur yfir. Birni hefur áður verið gert að víkja úr sama ráði vegna vanhæfis. Hann hefur síðan árið 2001 setið í aðalstjórn íþróttafélagsins Fylkis.

Björn er núverandi formaður Fylkis og hefur félagið, eins og önnur íþróttafélög í borginni, haft um árabil umsjón með rekstri íþróttamannvirkja í eigu borgarinnar og hlotið styrki frá henni. Ráðið, sem borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks vill að Björn taki sæti í, er ætlað að hafa eftirlit með rekstri íþróttamannvirkja sem borgin á eða veitir styrki til.

Oddviti Sjálfstæðismanna sætti sig ekki við þessa niðurstöðu, að Björn væri vanhæfur til að taka sæti í ráðinu, og óskaði árið 2023 eftir skriflegum rökstuðningi. Sá rökstuðningur barst frá skrifstofu borgarstjóra og er birtur samhliða tillögunni nú í dagskrá borgarstjórnarfundarins í dag.

Þar segir meðal annars að ef Björn tæki …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Einar Skúli Hjartarson skrifaði
    það verður að taka tillit til manneklu í sjálfstæðisflokknum.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
5
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár