Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Vilja Björn í íþróttaráð – hefur áður verið talinn vanhæfur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn legg­ur til að borg­ar­full­trú­inn Björn Gísla­son taki sæti í menn­ing­ar- og íþrótta­ráði borg­ar­inn­ar, þrátt fyr­ir fyrri nið­ur­stöðu um að hann sé van­hæf­ur. Til­lag­an verð­ur rædd í borg­ar­stjórn í dag.

Vilja Björn í íþróttaráð – hefur áður verið talinn vanhæfur
Fulltrúi Björn er bæði fulltrúi í borgarstjórn og í aðalstjórn Fylkis.

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja skipa Björn Gíslason, borgarfulltrúa flokksins, í menningar- og íþróttaráð borgarinnar. Tillaga um það liggur fyrir fundi borgarstjórnar sem nú stendur yfir. Birni hefur áður verið gert að víkja úr sama ráði vegna vanhæfis. Hann hefur síðan árið 2001 setið í aðalstjórn íþróttafélagsins Fylkis.

Björn er núverandi formaður Fylkis og hefur félagið, eins og önnur íþróttafélög í borginni, haft um árabil umsjón með rekstri íþróttamannvirkja í eigu borgarinnar og hlotið styrki frá henni. Ráðið, sem borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks vill að Björn taki sæti í, er ætlað að hafa eftirlit með rekstri íþróttamannvirkja sem borgin á eða veitir styrki til.

Oddviti Sjálfstæðismanna sætti sig ekki við þessa niðurstöðu, að Björn væri vanhæfur til að taka sæti í ráðinu, og óskaði árið 2023 eftir skriflegum rökstuðningi. Sá rökstuðningur barst frá skrifstofu borgarstjóra og er birtur samhliða tillögunni nú í dagskrá borgarstjórnarfundarins í dag.

Þar segir meðal annars að ef Björn tæki …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Einar Skúli Hjartarson skrifaði
    það verður að taka tillit til manneklu í sjálfstæðisflokknum.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár