Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

„Ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð“

Halla Gunn­ars­dótt­ir, ný­kjör­inn formað­ur VR, tel­ur það hafa skil­að sér sigr­in­um að vera dug­leg að hitta fé­lags­fólk. „Það er bú­ið að vera svaka­lega gott vega­nesti.“

„Ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð“
Formaður Halla Gunnarsdóttir hefur verið starfandi formaður VR síðan Ragnar Þór Ingólfsson tók sæti á Alþingi.

Halla Gunnarsdóttir bar afgerandi sigur úr býtum í formannskjöri stéttarfélagsins VR, með 45,7 prósent atkvæða. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð,“ segir hún ynnt eftir viðbrögðum sínum. 

Halla segir kosningabaráttuna hafa verið stórbrotna og telur umboðið vera því að þakka að hún hafi verið dugleg að hitta og tala við félagsfólk. „Ég fór inn á hundruð vinnustaða og talaði við þúsundir félaga. Það gaf mér miklu, miklu betri innsýn inn í öll þessi ólíku störf sem VR-félagar vinna og þau ólíku kjör sem fólk býr við en ég hafði áður en ég lagði af stað. Og taldi ég mig þó vita ýmislegt. Það er búið að vera svakalega gott veganesti.“

Hún segir að það sé ekki hennar stíll en hún skilji hvernig það geti verið auðvelt að lokast inni í starfi sem þessu og gleyma að tala við félagsfólkið. „Það er alveg nóg af verkefnum á skrifstofunni. …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár