Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð“

Halla Gunn­ars­dótt­ir, ný­kjör­inn formað­ur VR, tel­ur það hafa skil­að sér sigr­in­um að vera dug­leg að hitta fé­lags­fólk. „Það er bú­ið að vera svaka­lega gott vega­nesti.“

„Ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð“
Formaður Halla Gunnarsdóttir hefur verið starfandi formaður VR síðan Ragnar Þór Ingólfsson tók sæti á Alþingi.

Halla Gunnarsdóttir bar afgerandi sigur úr býtum í formannskjöri stéttarfélagsins VR, með 45,7 prósent atkvæða. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð,“ segir hún ynnt eftir viðbrögðum sínum. 

Halla segir kosningabaráttuna hafa verið stórbrotna og telur umboðið vera því að þakka að hún hafi verið dugleg að hitta og tala við félagsfólk. „Ég fór inn á hundruð vinnustaða og talaði við þúsundir félaga. Það gaf mér miklu, miklu betri innsýn inn í öll þessi ólíku störf sem VR-félagar vinna og þau ólíku kjör sem fólk býr við en ég hafði áður en ég lagði af stað. Og taldi ég mig þó vita ýmislegt. Það er búið að vera svakalega gott veganesti.“

Hún segir að það sé ekki hennar stíll en hún skilji hvernig það geti verið auðvelt að lokast inni í starfi sem þessu og gleyma að tala við félagsfólkið. „Það er alveg nóg af verkefnum á skrifstofunni. …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár