„Ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð“

Halla Gunn­ars­dótt­ir, ný­kjör­inn formað­ur VR, tel­ur það hafa skil­að sér sigr­in­um að vera dug­leg að hitta fé­lags­fólk. „Það er bú­ið að vera svaka­lega gott vega­nesti.“

„Ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð“
Formaður Halla Gunnarsdóttir hefur verið starfandi formaður VR síðan Ragnar Þór Ingólfsson tók sæti á Alþingi.

Halla Gunnarsdóttir bar afgerandi sigur úr býtum í formannskjöri stéttarfélagsins VR, með 45,7 prósent atkvæða. „Ég er ótrúlega þakklát fyrir þetta sterka, skýra umboð,“ segir hún ynnt eftir viðbrögðum sínum. 

Halla segir kosningabaráttuna hafa verið stórbrotna og telur umboðið vera því að þakka að hún hafi verið dugleg að hitta og tala við félagsfólk. „Ég fór inn á hundruð vinnustaða og talaði við þúsundir félaga. Það gaf mér miklu, miklu betri innsýn inn í öll þessi ólíku störf sem VR-félagar vinna og þau ólíku kjör sem fólk býr við en ég hafði áður en ég lagði af stað. Og taldi ég mig þó vita ýmislegt. Það er búið að vera svakalega gott veganesti.“

Hún segir að það sé ekki hennar stíll en hún skilji hvernig það geti verið auðvelt að lokast inni í starfi sem þessu og gleyma að tala við félagsfólkið. „Það er alveg nóg af verkefnum á skrifstofunni. …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár