Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Daði vill hæft stjórnarfólk en ekki pólitískar skipanir

Daði Már Kristó­fers­son fjár­mála­ráð­herra, seg­ir að í gegn­um ára­tug­ina hafi tíðk­að á Ís­landi að velja í embætti eft­ir póli­tísk­um lín­um. Nýj­ar regl­ur hans um val á stjórn­um stærstu rík­is­fyr­ir­tækj­anna eigi að rjúfa þessa hefð og tryggja að hæf­asta fólk­ið sé val­ið til verka.

Daði vill hæft stjórnarfólk en ekki pólitískar skipanir
Jákvæð breyting Daði Már vill meina að nýja leiðin hans sé betur til þess fallin að fá hæft fólk til starfa, frekar en fólk með góðar pólitískar tengingar. Mynd: Golli

„Þú færð mig ekki til að segja að þetta fólk sinni störfum sínum ekki af alúð,“ segir Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, um þá sem sitja í stjórnum ríkisfyrirtækja og hafa pólitísk tengsl. Hann vill hins vegar ekki lengur að það ráði úrslitum um skipan í stjórnir stórra ríkisfyrirtækja, hvaða pólitísku tengingar það hafi.

Nýjar reglur um hvernig velja á fólk í stjórnir stærstu fyrirtækjanna fela í sér að sérstakar valnefndar séu látnar finna hæfasta fólkið. Það er meðal annars gert til að koma í veg fyrir að flokksskírteini ráði úrslitum um hver fær stjórnarsæti.

Daði segir að hlutverk stjórnarfólks sé skýrt: að gæta hagsmuna fyrirtækisins og eiganda þess. Í þessu tilviki er eigandinn ríkið. „Það er óheppilegt að þeir hafi annan herra en það,“ segir ráðherrann. „Við getum sagt að það hefur í gegnum tíðina og tíðkaðist á íslandi í gegnum …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
5
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár