Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Utanríkisráðherra segir stöðuna grafalvarlega

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að nú sé uppi bar­átta um þann frjálsa heim sem Ís­lend­ing­ar vilji búa í. Banda­rík­in séu enn mik­il vina­þjóð en Ís­land þurfi að treysta á fleiri en bara þau.

Utanríkisráðherra segir stöðuna grafalvarlega

Ég met stöðuna grafalvarlega. Við erum í rauninni að horfa upp á baráttu um þennan frjálsa heim sem við viljum búa í. Því fleiri yfirlýsingar sem falla, bæði vestanhafs en líka í Rússlandi, því meira undirstrikar þetta að við þurfum að passa upp á það sem okkur er kært og þessi gildi sem við höfum staðið fyrir um frelsi, lýðræði, frið og mannréttindi. Þetta er að verða ekki sjálfgefið í heiminum.“

Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra í samtali við Heimildina um þá stöðu sem komin er upp í alþjóðastjórnmálum eftir vendingar síðastliðinna daga. 

Hún segir þó að Íslendingar eigi ekki að vera hræddir. „En við eigum að vera á varðbergi og tilbúin. Það er ljóst að hver einasti dagur sem líður eru varnir og öryggi Íslands meira og meira í fókus. Eitthvað sem við þurfum að vera meðvituð um.“ Íslensk stjórnvöld stundi sína hagsmunagæslu af fullum krafti, bæði vestanhafs …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Does anybody believe western freedom is being defended in Ukraine? As it was claimed freedom was defended at the Hindukush ... until it wasn't? I don't.
    0
  • Þorsteinn V. Sigurðsson skrifaði
    Full mikil ógleði yfir einum vitleysing ….
    -3
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Nú ríður á að Ísland sé varkárkt orðvör og kurteis en standi með sannleikanum og réttlætinu ég treysti Þorgerði og Kristrúnu til þess. Og ekki gefa skít í Kína, við verðum að eiga sæmileg samskipti við þá, því þeir verða næsta yfirburðarstórveldi.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár