Utanríkisráðherra segir stöðuna grafalvarlega

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að nú sé uppi bar­átta um þann frjálsa heim sem Ís­lend­ing­ar vilji búa í. Banda­rík­in séu enn mik­il vina­þjóð en Ís­land þurfi að treysta á fleiri en bara þau.

Utanríkisráðherra segir stöðuna grafalvarlega

Ég met stöðuna grafalvarlega. Við erum í rauninni að horfa upp á baráttu um þennan frjálsa heim sem við viljum búa í. Því fleiri yfirlýsingar sem falla, bæði vestanhafs en líka í Rússlandi, því meira undirstrikar þetta að við þurfum að passa upp á það sem okkur er kært og þessi gildi sem við höfum staðið fyrir um frelsi, lýðræði, frið og mannréttindi. Þetta er að verða ekki sjálfgefið í heiminum.“

Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra í samtali við Heimildina um þá stöðu sem komin er upp í alþjóðastjórnmálum eftir vendingar síðastliðinna daga. 

Hún segir þó að Íslendingar eigi ekki að vera hræddir. „En við eigum að vera á varðbergi og tilbúin. Það er ljóst að hver einasti dagur sem líður eru varnir og öryggi Íslands meira og meira í fókus. Eitthvað sem við þurfum að vera meðvituð um.“ Íslensk stjórnvöld stundi sína hagsmunagæslu af fullum krafti, bæði vestanhafs …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Nú ríður á að Ísland sé varkárkt orðvör og kurteis en standi með sannleikanum og réttlætinu ég treysti Þorgerði og Kristrúnu til þess. Og ekki gefa skít í Kína, við verðum að eiga sæmileg samskipti við þá, því þeir verða næsta yfirburðarstórveldi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár