Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð

Banka­stjór­ar ís­lensku við­skipta­bank­anna fjög­urra fengu sam­tals 260 millj­ón­ir króna í launa­greiðsl­ur, hlunn­indi og sér­stak­ar ár­ang­ur­s­tengd­ar greiðsl­ur á síð­asta ári. Bank­arn­ir þeirra skil­uðu mynd­ar­leg­um hagn­aði.

Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð

Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra, sem þó eru æði misjafnir að stærð, fengu samtals laun og sérstakar árangurstengdar greiðslur upp á samtals 260,35 milljónir króna. Hærri laun voru greidd bankastjórum Arion banka og Kviku, sem ríkið á ekki hluti í, en stjórnendur Landsbanka og Íslandsbanka. 

Þetta kemur fram í ársreikningum bankanna sem flestir voru birtir í vikunni. 

1.Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, var launahæstur bankastjóranna. Hann fékk samtals 68,4 milljónir króna í laun og hlunnindi. Að auki fékk hann árangurstengda greiðslu að upphæð 6,1 milljón króna. Samtals námu greiðslur til hans á síðasta ári 74,5 milljónir króna. Arion banki hagnaðist um 26,1 milljarð króna

2.

Ármann Þorvaldsson, bankastjóri Kviku banka, sem er minnstur íslensku viðskiptabankanna, fékk 60 milljónir króna í laun og hlunnindi. Hann fékk einnig árangurstengda greiðslu að fjárhæð 9,45 milljónir króna. Samtals námu greiðslur til hans …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Og hvað fær Hörður Arnarsson fyrir sinn snúð. Svo og forstjóri Orkuveitunnar?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár