Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð

Banka­stjór­ar ís­lensku við­skipta­bank­anna fjög­urra fengu sam­tals 260 millj­ón­ir króna í launa­greiðsl­ur, hlunn­indi og sér­stak­ar ár­ang­ur­s­tengd­ar greiðsl­ur á síð­asta ári. Bank­arn­ir þeirra skil­uðu mynd­ar­leg­um hagn­aði.

Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð

Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra, sem þó eru æði misjafnir að stærð, fengu samtals laun og sérstakar árangurstengdar greiðslur upp á samtals 260,35 milljónir króna. Hærri laun voru greidd bankastjórum Arion banka og Kviku, sem ríkið á ekki hluti í, en stjórnendur Landsbanka og Íslandsbanka. 

Þetta kemur fram í ársreikningum bankanna sem flestir voru birtir í vikunni. 

1.Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, var launahæstur bankastjóranna. Hann fékk samtals 68,4 milljónir króna í laun og hlunnindi. Að auki fékk hann árangurstengda greiðslu að upphæð 6,1 milljón króna. Samtals námu greiðslur til hans á síðasta ári 74,5 milljónir króna. Arion banki hagnaðist um 26,1 milljarð króna

2.

Ármann Þorvaldsson, bankastjóri Kviku banka, sem er minnstur íslensku viðskiptabankanna, fékk 60 milljónir króna í laun og hlunnindi. Hann fékk einnig árangurstengda greiðslu að fjárhæð 9,45 milljónir króna. Samtals námu greiðslur til hans …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Og hvað fær Hörður Arnarsson fyrir sinn snúð. Svo og forstjóri Orkuveitunnar?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár