Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Lífskjör geti ekki vaxið eins mikið á næstunni eins og þau hafi gert

Það lít­ur út fyr­ir að verð­bólg­an haldi áfram að hjaðna sam­kvæmt yf­ir­lýs­ingu pen­inga­stefnu­nefnd­ar. Hér er rýnt í vaxta­ákvörð­un Seðla­bank­ans í vik­unni.

Lífskjör geti ekki vaxið eins mikið á næstunni eins og þau hafi gert

Meginvextir Seðlabanka Íslands lækkuðu um hálfa prósentu í vikunni og eru nú átta prósent. En meginvextirnir eru greiddir viðskiptabönkum á sjö daga bundin innlán þeirra hjá Seðlabankanum.

Viðskiptabankarnir fylgdu flestir strax í kjölfarið og lækkuðu óverðtryggða vexti til samræmis en Landsbankinn hafði lækkað suma vexti sína fyrir ákvörðun Seðlabankans. Samhliða vaxtaákvörðun peningastefnunefndar var gefið út ritið Peningamál og með því ný greining hagfræðisviðs Seðlabankans á þróun efnahagsumsvifa og verðbólguvæntinga. 

Það lítur út fyrir að verðbólgan haldi áfram að hjaðna samkvæmt yfirlýsingu peningastefnunefndar sem byggist á sjálfstæðu mati nefndarinnar á greiningu hagfræðisviðs bankans. Verðbólga mælist nú 4,6% og er því rétt rúmum tveimur prósentum yfir markmið bankans sem er 2,5%. Verðbólga án húsnæðis er komin niður í 3,2%. Samkvæmt samræmdri mælingu Evrópsku hagstofunnar mælist verðbólgan hérlendis 3,6% í desember, en í því ljósi eru 8% stýrivextir háir í evrópskum samanburði. Þó hærri verðbólga hérlendis hafi verið skýrð sögulega með meiri hagvexti …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    50 punktar eða hálft prósent er vegna þess að þeim er ekki stætt á að lækka minna... en þeir ættu í raun að lækka miklu meira ef fræðin réðu ferðinni. Það er blákaldur sannleikur að Seðlabankinn vill viðhalda sem hæstum vöxtum til að bankar og fjármálafyrirtæki græði sem mest... þetta er ásetningarbrot ekki fræði. Það eru ekki sömu fyrirvarar vegna hækkana og lækkana... Seðló ber alla ábyrgð á verðbólgunni.... enginn annar. Það er að segja hækkunum... lækkanir eru vegna annarra aðila... ekki Seðló.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár