Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Lífskjör geti ekki vaxið eins mikið á næstunni eins og þau hafi gert

Það lít­ur út fyr­ir að verð­bólg­an haldi áfram að hjaðna sam­kvæmt yf­ir­lýs­ingu pen­inga­stefnu­nefnd­ar. Hér er rýnt í vaxta­ákvörð­un Seðla­bank­ans í vik­unni.

Lífskjör geti ekki vaxið eins mikið á næstunni eins og þau hafi gert

Meginvextir Seðlabanka Íslands lækkuðu um hálfa prósentu í vikunni og eru nú átta prósent. En meginvextirnir eru greiddir viðskiptabönkum á sjö daga bundin innlán þeirra hjá Seðlabankanum.

Viðskiptabankarnir fylgdu flestir strax í kjölfarið og lækkuðu óverðtryggða vexti til samræmis en Landsbankinn hafði lækkað suma vexti sína fyrir ákvörðun Seðlabankans. Samhliða vaxtaákvörðun peningastefnunefndar var gefið út ritið Peningamál og með því ný greining hagfræðisviðs Seðlabankans á þróun efnahagsumsvifa og verðbólguvæntinga. 

Það lítur út fyrir að verðbólgan haldi áfram að hjaðna samkvæmt yfirlýsingu peningastefnunefndar sem byggist á sjálfstæðu mati nefndarinnar á greiningu hagfræðisviðs bankans. Verðbólga mælist nú 4,6% og er því rétt rúmum tveimur prósentum yfir markmið bankans sem er 2,5%. Verðbólga án húsnæðis er komin niður í 3,2%. Samkvæmt samræmdri mælingu Evrópsku hagstofunnar mælist verðbólgan hérlendis 3,6% í desember, en í því ljósi eru 8% stýrivextir háir í evrópskum samanburði. Þó hærri verðbólga hérlendis hafi verið skýrð sögulega með meiri hagvexti …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    50 punktar eða hálft prósent er vegna þess að þeim er ekki stætt á að lækka minna... en þeir ættu í raun að lækka miklu meira ef fræðin réðu ferðinni. Það er blákaldur sannleikur að Seðlabankinn vill viðhalda sem hæstum vöxtum til að bankar og fjármálafyrirtæki græði sem mest... þetta er ásetningarbrot ekki fræði. Það eru ekki sömu fyrirvarar vegna hækkana og lækkana... Seðló ber alla ábyrgð á verðbólgunni.... enginn annar. Það er að segja hækkunum... lækkanir eru vegna annarra aðila... ekki Seðló.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu