Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Hvítlaukur sem náttúrulegt lyf

Hvít­lauk­ur hef­ur ver­ið not­að­ur til mat­ar og lækn­inga í þús­und­ir ára, eða allt frá Forn-Egypt­um og keis­ur­un­um í Kína. Það var Hipp­ó­kra­tes, fað­ir lækn­is­fræð­inn­ar, sem skil­greindi hvít­lauk­inn sem lyf og Arist­óteles gerði það einnig. Lou­is Paste­ur, franski ör­veru­fræð­ing­ur­inn, veitti sýkla­drep­andi verk­un hvít­lauks­ins at­hygli á miðri 19. öld og í heims­styrj­öld­inni fyrri var hvít­lauk­ur not­að­ur til að bakt­erí­ur kæm­ust ekki í sár. Enn þann dag í dag not­ar fólk hvít­lauk gegn kvefi, háls­bólgu og flensu og jafn­vel há­um blóð­þrýst­ingi.

Hvítlaukur sem náttúrulegt lyf
Hvítlaukur Hrár hvítlaukur er sagður varðveita læknandi efni betur en eldaður. Alliín er helsta virka efnið í hvítlauk en það breytist í allisín í líkamanum þegar fersks hvítlauks er neytt Mynd: Pexels

Hvítlaukur er af plöntu sem nefnist allium sativum og tilheyrir plöntum af allium genus-ættkvíslinni eins og fleiri lauktegundir, þ. á m. skalotlaukur, vorlaukur, gulur laukur og blaðlaukur, en sumar tegundirnar hafa læknandi eiginleika líkt og hvítlaukurinn. Í seinni tíð hafa efni í plöntunni allium sativum verið notuð gegn hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki og jafnvel krabbameini, en plantan inniheldur bólgueyðandi og bakteríudrepandi efni, auk andoxunarefna. 

Góð áhrif á hjarta- og æðasjúkdóma

Trú manna á lækningamátt hvítlauks í vestrænum löndum hefur vakið athygli vísindamanna og áhuga á að rannsaka læknandi áhrif hans. Þúsundir rannsókna hafa verið gerðar á mönnum og dýrum til að kanna áhrif hvítlauks á heilsu fólks. Ýmsar rannsóknir hafa leitt í ljós að hvítlaukur hefur fyrirbyggjandi áhrif á ýmsa áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma en hann er talinn veita vörn gegn æðakölkun, lækka blóðþrýsting og kólesteról og draga úr líkum á hjartaáfalli.

Hrár hvítlaukur er sagður varðveita læknandi efni betur …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár