Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Að breyta fjalli

Ein af fyrstu ráð­stöf­un­um Don­alds Trump á dög­un­um var að breyta um nafn á hæsta fjalli Norð­ur-Am­er­íku og nefna það (að nýju) eft­ir William McKinley, nýja upp­á­halds­for­set­an­um sín­um. En hver var McKinley og hví hef­ur Trump hann í há­veg­um?

Að breyta fjalli
Bandaríkjaforsetar William McKinley og Donald Trump koma báðir við sögu fjallsins Denali.

Þegar Trump Bandaríkjaforseti sendi frá sér á mánudaginn var tilskipun um að fjallið Denali í Alaska skyldi eftirleiðis nefnt McKinley-fjall, þá féll sú ákvörðun óneitanlega í skuggann af ýmsu öðru sem hann tók sér fyrir hendur þann dag.

Þó sagði þessi tilskipun sína sögu eða sögur.

William McKinleymátti ekki vamm sitt vita.

Í fyrsta lagi var hún og er til vitnis um hvernig Trump ætlar sér að setja mark sitt á bæði smátt sem stórt þegar hann hefst handa um að „make America great again“. Fjall, sem hann hefur aldrei séð, fær ekki að hafa nafnið sitt í friði.

En í öðru lagi er nafngiftin til marks um hver er hið nýja uppáhald Trumps af fyrirrennurum hans. Það er William McKinley sem var forseti Bandaríkjanna 1897–1901 og hefur hingað til verið þekktastur fyrir að hafa verið myrtur í embætti, en athyglin beinist nú vegna taumlausrar aðdáunar Trumps sem þreytist …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Grétar Reynisson skrifaði
    talandi um nafnabreytingar,
    þá er hér- með tilvísun í ekki svo afskaplega fjarlæga fortíð-
    tillaga að nafni á núverandi keisara-wannabe forseta:
    „Donald J. Schicklgruber Drumpf.”
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
1
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
6
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár