Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Að breyta fjalli

Ein af fyrstu ráð­stöf­un­um Don­alds Trump á dög­un­um var að breyta um nafn á hæsta fjalli Norð­ur-Am­er­íku og nefna það (að nýju) eft­ir William McKinley, nýja upp­á­halds­for­set­an­um sín­um. En hver var McKinley og hví hef­ur Trump hann í há­veg­um?

Að breyta fjalli
Bandaríkjaforsetar William McKinley og Donald Trump koma báðir við sögu fjallsins Denali.

Þegar Trump Bandaríkjaforseti sendi frá sér á mánudaginn var tilskipun um að fjallið Denali í Alaska skyldi eftirleiðis nefnt McKinley-fjall, þá féll sú ákvörðun óneitanlega í skuggann af ýmsu öðru sem hann tók sér fyrir hendur þann dag.

Þó sagði þessi tilskipun sína sögu eða sögur.

William McKinleymátti ekki vamm sitt vita.

Í fyrsta lagi var hún og er til vitnis um hvernig Trump ætlar sér að setja mark sitt á bæði smátt sem stórt þegar hann hefst handa um að „make America great again“. Fjall, sem hann hefur aldrei séð, fær ekki að hafa nafnið sitt í friði.

En í öðru lagi er nafngiftin til marks um hver er hið nýja uppáhald Trumps af fyrirrennurum hans. Það er William McKinley sem var forseti Bandaríkjanna 1897–1901 og hefur hingað til verið þekktastur fyrir að hafa verið myrtur í embætti, en athyglin beinist nú vegna taumlausrar aðdáunar Trumps sem þreytist …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Grétar Reynisson skrifaði
    talandi um nafnabreytingar,
    þá er hér- með tilvísun í ekki svo afskaplega fjarlæga fortíð-
    tillaga að nafni á núverandi keisara-wannabe forseta:
    „Donald J. Schicklgruber Drumpf.”
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár