Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Uppbygging í Skeifunni varpi skugga á þróunarreit við Álfheima

Fast­eigna­þró­un­ar­fé­lag­ið Klasi sem vinn­ur að upp­bygg­ing­ar­verk­efni á bens­íns­stöðv­ar­reit við Álf­heima 49 furð­ar sig á því að Reykja­vík­ur­borg aug­lýsi nú deili­skipu­lag vegna upp­bygg­ing­ar á reit í Skeif­unni, sem myndi varpa yf­ir Álf­heimareit­inn á su­mar­kvöld­um.

Uppbygging í Skeifunni varpi skugga á þróunarreit við Álfheima
Skeifan 7-9 Fyrirhugað er að stærðarinnar fjölbýlishús rísi á lóðunum á milli ÁTVR og veitingastaðarins KFC í Skeifunni, upp við Suðurlandsbrautina. Handan hennar er í dag bensínstöð Olís, ein margra bensínstöðva sem á að víkja fyrir annarri uppbyggingu. Mynd: Teikning úr deiliskipulagstillögu

Fasteignaþróunarfélagið Klasi, sem undirbýr uppbyggingu á lóð við Álfheima 49, þar sem Olís rekur í dag bensínstöð, gerir „alvarlega athugasemd“ við auglýsta deiliskipulagstillögu á reit handan Suðurlandsbrautarinnar, í Skeifunni 7-9.

Á lóðum í Skeifunni 7-9, sem fasteignafélagið Eik á, stendur til að rífa tvær stórar atvinnubyggingar og byggja eitt stærðarinnar fjölbýlishús, að mestu 4 til 6 hæða hátt, en þó allt upp í 8 hæðir á norðvesturhorni. Þetta hús, sem gæti orðið með allt að 200 íbúðum samkvæmt deiliskipulagstillögu, segir Klasi að komi til með að skyggja á bensínstöðvarreitinn við Álfheima.

Í athugasemd sem fulltrúi Klasa hefur sett fram í skipulagsgátt segir að það komi „verulega á óvart“ að Reykjavíkurborg sé nú að auglýsa tillögu þar sem gert sé ráð fyrir allt að 6-8 hæða húsum sem standi beint í suður og vestur af Álfheimum.

Við skoðun á tillögunni sjáist „greinilega að þessi byggingaráform hafa mjög neikvæð áhrif á dvalarsvæði, …

Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár